„Voða sáttur með þig núna?“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 15:25 Óskar Hrafn Þorvaldsson ætlar sér ekki að þurfa aftur að horfa upp á aðra fagna Íslandsmeistaratitlinum. vísir/hulda margrét Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. Arnar Gunnlaugsson fagnaði báðum stóru titlunum sem þjálfari Víkings í fyrra eftir hnífjafna baráttu við Blikana hans Óskars Hrafns Þorvaldssonar um Íslandsmeistaratitilinn. Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður sem kvaddi deildina í vetur, hefur búið til auglýsingu til að hita upp fyrir átökin í sumar. Brot úr myndbandinu, þar sem þeir Arnar og Óskar verða á meðal þátttakenda, má sjá hér að neðan. Klippa: Óskar Hrafn og Arnar Gunnlaugs mætast „Voða sáttur með þig núna?“ spyr Óskar Hrafn en eftir að hafa horft á eftir titlunum til Arnars á síðustu leiktíð gefst honum tækifæri á að handleika verðlaun á sunnudagskvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í Meistarakeppni KSÍ. Fyrsti leikur í Bestu deild karla, sem nú verður í fyrsta sinn 27 umferðir, er svo á milli Víkings og FH mánudagskvöldið 18. apríl. Sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport rétt eins og Meistarakeppnin. Breiðablik tekur svo á móti Keflavík þriðjudagskvöldið 19. apríl í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson fagnaði báðum stóru titlunum sem þjálfari Víkings í fyrra eftir hnífjafna baráttu við Blikana hans Óskars Hrafns Þorvaldssonar um Íslandsmeistaratitilinn. Hannes Þór Halldórsson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður sem kvaddi deildina í vetur, hefur búið til auglýsingu til að hita upp fyrir átökin í sumar. Brot úr myndbandinu, þar sem þeir Arnar og Óskar verða á meðal þátttakenda, má sjá hér að neðan. Klippa: Óskar Hrafn og Arnar Gunnlaugs mætast „Voða sáttur með þig núna?“ spyr Óskar Hrafn en eftir að hafa horft á eftir titlunum til Arnars á síðustu leiktíð gefst honum tækifæri á að handleika verðlaun á sunnudagskvöld þegar Víkingur og Breiðablik mætast í Meistarakeppni KSÍ. Fyrsti leikur í Bestu deild karla, sem nú verður í fyrsta sinn 27 umferðir, er svo á milli Víkings og FH mánudagskvöldið 18. apríl. Sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport rétt eins og Meistarakeppnin. Breiðablik tekur svo á móti Keflavík þriðjudagskvöldið 19. apríl í sínum fyrsta leik í Bestu deildinni. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira