Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 10:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ræddi við fjölmiðlamenn á hótelinu sem landsliðið dvelur á í Prag. vísir/bjarni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. „Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
„Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn