Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 09:01 Rodri, leikmaður Manchester City, í baráttu við Joao Felix, leikmann Atletico de Madrid í fyrri viðureign liðanna á Etihad leikvellinum. Getty Images Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. VAtletico Madrid hit with two charges by UEFA after their fans appeared to perform NAZI SALUTES during their Champions League defeat at Man City======https://t.co/cKizb85pym pic.twitter.com/5A6hPRFMoH— Επικαιρότητα - V - News (@triantafyllidi2) April 8, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti refsingu sína í gær en málið hefur verið í skoðun hjá sambandinu síðan á þriðjudaginn. Niðurstaðan er sú að Atleticto verður að loka fyrir a.m.k. 5.000 sæti á vellinum og verður að vera með borða þar sem myllumerkið #NoToRascism kemur skýrt fram. Af samfélagsmiðlum að dæma er nasista kveðjan frekar algeng meðal stuðningsmanna Atletico en nú ætlar UEFA að blanda sér í málið. Atlético de Madrid supporters making Nazi gestures in Eibar. Racists have not left our football. This Tuesday, #LosOtrosDeMovistar (22: 00h in @vamos). pic.twitter.com/Ie81YnDt3Y— BIG-TUN£$™🗽 (@Tunesmatic) January 19, 2020 Wanda Metropolitano, heimavöllur liðsins tekur um 68.000 manns í sæti en Atletico Madrid þarf á öllum mögulegum stuðningi að halda þar sem liðið er marki undir í einvíginu eftir 1-0 tap fyrir City í Manchester. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spánn Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
VAtletico Madrid hit with two charges by UEFA after their fans appeared to perform NAZI SALUTES during their Champions League defeat at Man City======https://t.co/cKizb85pym pic.twitter.com/5A6hPRFMoH— Επικαιρότητα - V - News (@triantafyllidi2) April 8, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti refsingu sína í gær en málið hefur verið í skoðun hjá sambandinu síðan á þriðjudaginn. Niðurstaðan er sú að Atleticto verður að loka fyrir a.m.k. 5.000 sæti á vellinum og verður að vera með borða þar sem myllumerkið #NoToRascism kemur skýrt fram. Af samfélagsmiðlum að dæma er nasista kveðjan frekar algeng meðal stuðningsmanna Atletico en nú ætlar UEFA að blanda sér í málið. Atlético de Madrid supporters making Nazi gestures in Eibar. Racists have not left our football. This Tuesday, #LosOtrosDeMovistar (22: 00h in @vamos). pic.twitter.com/Ie81YnDt3Y— BIG-TUN£$™🗽 (@Tunesmatic) January 19, 2020 Wanda Metropolitano, heimavöllur liðsins tekur um 68.000 manns í sæti en Atletico Madrid þarf á öllum mögulegum stuðningi að halda þar sem liðið er marki undir í einvíginu eftir 1-0 tap fyrir City í Manchester.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spánn Spænski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira