Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Elísabet Hanna skrifar 17. apríl 2022 11:00 Camila Cabello fer yfir fljótlega morgunrútínu sem hún gerir og ræðir lífið og veginn í leiðinni. Getty/Rodrigo Varela Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. Hún lýsir því einnig hvernig sjálfstraustið hefur aukist með árunum og hvernig hún þorir meira að prófa nýja hluti þegar kemur að hári og förðun í dag. Hún setur einnig á sig gloss í myndbandinu og talar um það hvað hún noti varaliti, gloss og aðrar vörur á varirnar meira þegar hún er á lausu eins og hún sé núna. Með því kom hún því skírt til skila að hún og fyrrverandi kærastinn hennar Shawn Mendes séu ekki aftur saman og hún bætir við: „Því mér líkar ekki að kyssa einhvern með gloss, það er rosa mikið, svo núna þegar ég er ekki að kyssa neinn er gloss tími elskan.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AJkl9l4yB5Q">watch on YouTube</a> Förðun Tengdar fréttir Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fermingardagurinn er stór dagur Lífið samstarf Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Hún lýsir því einnig hvernig sjálfstraustið hefur aukist með árunum og hvernig hún þorir meira að prófa nýja hluti þegar kemur að hári og förðun í dag. Hún setur einnig á sig gloss í myndbandinu og talar um það hvað hún noti varaliti, gloss og aðrar vörur á varirnar meira þegar hún er á lausu eins og hún sé núna. Með því kom hún því skírt til skila að hún og fyrrverandi kærastinn hennar Shawn Mendes séu ekki aftur saman og hún bætir við: „Því mér líkar ekki að kyssa einhvern með gloss, það er rosa mikið, svo núna þegar ég er ekki að kyssa neinn er gloss tími elskan.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=AJkl9l4yB5Q">watch on YouTube</a>
Förðun Tengdar fréttir Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fermingardagurinn er stór dagur Lífið samstarf Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“