Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. apríl 2022 07:01 Roy Keane er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum. Marc Atkins/Getty Images Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. „Úrslitin koma ekki á óvart. Liverpool vann þessa tvo leiki á milli liðanna á tímabilinu 9-0,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „United er svo langt frá þessu, þetta er algjör andstæða þess sem þú vilt sjá frá toppliði. Það er enginn leiðtogi, enginn karakter, engin barátta, enginn vilji. Liðið á langt í land. Það sem við höfðum þegar ég spilaði - þetta stolt - er farið.“ Keane hélt áfram og snéri sér næst að leikmönnum liðsins. „Marcus Rashford spilaði eins og barn þarna frammi. Harry Maguire í seinasta markinu, sendingarnar hans og varnarleikurinn er algjörlega óásættanlegt. Þeir eru ekki nógu góðir fyrir Manchester United.“ „Þannig að við þurfum að nota þetta orð afur. Endurbygging. United er í sjötta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt.“ Þá finnst miðjumanninum fyrrverandi leikmenn liðsins ekki sýna það nægilega mikið að þeir vilji í alvörunni spila fyrir klúbbinn. „Það sem félagði hefur alltaf haft eru frábærir karakterar. Menn sem voru tilbúnir að gefa allt fyrir klúbbinn. En það er engin sál í þessu liði. Meira að segja það sem þeir segja eftir leik hljómar vélrænt og það eru engar tilfinningar,“ sagði Keane að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
„Úrslitin koma ekki á óvart. Liverpool vann þessa tvo leiki á milli liðanna á tímabilinu 9-0,“ sagði Keane á Sky Sports í gær. „United er svo langt frá þessu, þetta er algjör andstæða þess sem þú vilt sjá frá toppliði. Það er enginn leiðtogi, enginn karakter, engin barátta, enginn vilji. Liðið á langt í land. Það sem við höfðum þegar ég spilaði - þetta stolt - er farið.“ Keane hélt áfram og snéri sér næst að leikmönnum liðsins. „Marcus Rashford spilaði eins og barn þarna frammi. Harry Maguire í seinasta markinu, sendingarnar hans og varnarleikurinn er algjörlega óásættanlegt. Þeir eru ekki nógu góðir fyrir Manchester United.“ „Þannig að við þurfum að nota þetta orð afur. Endurbygging. United er í sjötta sæti deildarinnar. Það er ótrúlegt.“ Þá finnst miðjumanninum fyrrverandi leikmenn liðsins ekki sýna það nægilega mikið að þeir vilji í alvörunni spila fyrir klúbbinn. „Það sem félagði hefur alltaf haft eru frábærir karakterar. Menn sem voru tilbúnir að gefa allt fyrir klúbbinn. En það er engin sál í þessu liði. Meira að segja það sem þeir segja eftir leik hljómar vélrænt og það eru engar tilfinningar,“ sagði Keane að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19. apríl 2022 20:55
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19. apríl 2022 23:01