Of Monsters and Men með nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:00 Of Monsters and Men voru að gefa út nýtt tónlistarmyndband, það fyrsta sem Arnar trommari sveitarinnar leikstýrir. Skjáskot/Youtube Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið This Happiness. Lagið er hluti af EP plötunni TÍU sem er gefin út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Myndbandið við lagið This Happiness er það fyrsta myndband sem Arnar Rósenkranz, trommuleikari sveitarinnar leikstýrir. Stella Rónsenkranz er danshöfundur og framleiddi myndbandið. Um kvikmyndatöku sá Hákon Sverrisson og klippari var Guðlaugur Andri Eyþórsson. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í heimildarmyndinni TÍU, sem er leikstýrð af Dean Deblois (Heima, Lilo & Stitch, How to Train Your Dragon), er sveitinni fylgt eftir víðsvegar um landið eftir að alheimstónleikaferð þeirra var stytt, sökum Covid faraldursins. Í stað þess að ferðast um heiminn að spila fyrir fullum tónleikahöllum og tónlistarhátíðum var ferðin tekin um landið þar sem þau fluttu nýju lögin sín á stöðum víðsvegar um landið. Úr því varð heimildarmyndin „TÍU“ ásamt samnefndri stuttskífu (EP) með vel völdum upptökum úr ferðinni. Hljómsveitin Of Monsters and Men er á leið á Tribeca Film Festival.Aðsent „TÍU“ verður frumsýnd á 2022 Tribeca Film Festival þann 9. júní og kemur EP platan út þann 10. júní. Þá kom 10 ára afmælisútgáfa My Head Is an Animal út í lok síðasta árs en vínyl útgáfa plötunnar er nú loksins væntanleg í verslanir á næstu dögum. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Myndbandið við lagið This Happiness er það fyrsta myndband sem Arnar Rósenkranz, trommuleikari sveitarinnar leikstýrir. Stella Rónsenkranz er danshöfundur og framleiddi myndbandið. Um kvikmyndatöku sá Hákon Sverrisson og klippari var Guðlaugur Andri Eyþórsson. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í heimildarmyndinni TÍU, sem er leikstýrð af Dean Deblois (Heima, Lilo & Stitch, How to Train Your Dragon), er sveitinni fylgt eftir víðsvegar um landið eftir að alheimstónleikaferð þeirra var stytt, sökum Covid faraldursins. Í stað þess að ferðast um heiminn að spila fyrir fullum tónleikahöllum og tónlistarhátíðum var ferðin tekin um landið þar sem þau fluttu nýju lögin sín á stöðum víðsvegar um landið. Úr því varð heimildarmyndin „TÍU“ ásamt samnefndri stuttskífu (EP) með vel völdum upptökum úr ferðinni. Hljómsveitin Of Monsters and Men er á leið á Tribeca Film Festival.Aðsent „TÍU“ verður frumsýnd á 2022 Tribeca Film Festival þann 9. júní og kemur EP platan út þann 10. júní. Þá kom 10 ára afmælisútgáfa My Head Is an Animal út í lok síðasta árs en vínyl útgáfa plötunnar er nú loksins væntanleg í verslanir á næstu dögum.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira