Rúnar Þór spilaði kviðslitinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 14:01 Rúnar Þór var óvænt í byrjunarliði Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær. Ekki er langt síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sagði alls óvíst hversu mikið Rúnar Þór yrði með í sumar. Bakvörðurinn sókndjarfi spilaði aðeins sjö deildarleiki á síðustu leiktíð og var að glíma við meiðsli nær allt undirbúningstímabilið. Það ráku því mörg upp stór augu þegar byrjunarlið Keflavíkur fyrir leikinn gegn Breiðabliki var tilkynnt því þar var Rúnar Þór í stöðu vinstri bakvarðar. Sigurður Ragnar útskýrði af hverju í viðtali við Fótbolti.net eftir leik. „Hann er kviðslitinn en fékk leyfi til að prófa. Hann er í raun ekki að gera þetta neitt verra. Hann er að skoða hvort hann geti verið með okkur fram í maí og farið frekar í aðgerð þá því það eru bara tveir leikir í júní,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leik. Rúnar Þór var tekinn af velli í stöðunni 4-0 en Patrik Johannesen skoraði sárabótarmark skömmu síðar. Þó Rúnar Þór og Keflavík hafi tapað gegn Blikum er ljóst að þetta gæti reynst félaginu gríðarlega mikilvægt en því er spáð í bullandi fallbaráttu í flestum spám landsins. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu : Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Ekki er langt síðan Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, sagði alls óvíst hversu mikið Rúnar Þór yrði með í sumar. Bakvörðurinn sókndjarfi spilaði aðeins sjö deildarleiki á síðustu leiktíð og var að glíma við meiðsli nær allt undirbúningstímabilið. Það ráku því mörg upp stór augu þegar byrjunarlið Keflavíkur fyrir leikinn gegn Breiðabliki var tilkynnt því þar var Rúnar Þór í stöðu vinstri bakvarðar. Sigurður Ragnar útskýrði af hverju í viðtali við Fótbolti.net eftir leik. „Hann er kviðslitinn en fékk leyfi til að prófa. Hann er í raun ekki að gera þetta neitt verra. Hann er að skoða hvort hann geti verið með okkur fram í maí og farið frekar í aðgerð þá því það eru bara tveir leikir í júní,“ sagði Sigurður Ragnar eftir leik. Rúnar Þór var tekinn af velli í stöðunni 4-0 en Patrik Johannesen skoraði sárabótarmark skömmu síðar. Þó Rúnar Þór og Keflavík hafi tapað gegn Blikum er ljóst að þetta gæti reynst félaginu gríðarlega mikilvægt en því er spáð í bullandi fallbaráttu í flestum spám landsins. Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport en nýtt keppnistímabil hefst 18. apríl. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu : Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19. apríl 2022 22:34
Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19. apríl 2022 22:05