Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 10:31 Mauricio Pochettino fer yfir málin með Kylian Mbappé. Getty/Mehdi Taamallah Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Ten Hag var kynntur sem næsti stjóri United í gær en hann mun taka við liðinu í sumar og er samningur hans til næstu þriggja ára. Þær fréttir voru áfall fyrir Pochettino samkvæmt grein The Athletic, þar sem hann var sannfærður um að hann myndi fá tilboð frá United eftir að hafa átt í sambandi við félagið allt frá árinu 2018, þegar hann hitti fyrst Ed Woodward. Inside the deal that brought Erik ten Hag to #MUFC Ten Hag s forthright views in key meeting with Murtough, Fletcher & Arnold #MUFC met Lopetegui and Pochettino Rooney was floated for potential coaching role @lauriewhitwell, @David_Ornstein and @AdamCrafton_— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 21, 2022 United spurðist auk þess fyrir um stöðu Pochettino í nóvember þegar Ole Gunnar Solskjær var rekinn en þá fengust þau svör að eigendur PSG vildu ekki leysa hann undan samningi á miðju tímabili. Tveimur mánuðum áður en Ten Hag var ráðinn var Pochettino búinn að vera safna upplýsingum um borgina Manchester, skipulag félagsins og karaktereinkenni leikmanna. Daily Mail sagði frá því í febrúar að leikmenn United væru almennt hrifnari af því að fá Pochettino inn í stað Ten Hag. Ten Hag heillaði hins vegar forráðamenn United meira í viðtölum og landaði starfinu. Pochettino fékk enga viðvörun frá félaginu um það, samkvæmt The Athletic. Til stóð að hringja í Pochettino og láta hann vita áður en nokkuð yrði tilkynnt og niðurstaðan er sögð vandræðaleg fyrir Pochettino þar sem hann hafi verið „sigurviss“ í baráttunni við Ten Hag. Gert er ráð fyrir því að PSG muni losa sig við hann í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira