Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2022 16:01 Valgeir Valgeirsson var í sigti sumra af bestu liðum landsins en spilar að óbreyttu í Lengjudeildinni í sumar. vísir/vilhelm Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. HK-ingar féllu úr efstu deild í fyrra og í vetur hafa borist tilboð í Valgeir, sem skorað hefur 8 mörk í 56 leikjum í efstu deild á Íslandi. HK samþykkti þó ekkert þeirra. Valgeir var að láni hjá B-liði enska félagsins Brentford veturinn 2020-21 en lék 21 leik með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra, þegar HK féll. Samningur Valgeirs við HK gildir til loka þessa árs. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK, segir að ekkert nýtt tilboð hafi borist í Valgeir á síðustu vikum. Tilboðin sem bárust í vetur, meðal annars frá Víkingi og Breiðabliki samkvæmt Þungavigtinni, hafi einfaldlega ekki verið nógu góð og að hann reikni með að Valgeir spili í Kórnum í sumar: „Já við gerum það. Reiknum bara með að hann verði frábær fyrir HK í sumar. Hann getur vonandi orðið einn af betri leikmönnum Lengjudeildarinnar,“ segir Frosti og á ekki von á að neitt breytist áður en félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti 11. maí. Staðan verulega breytt núna „Staðan er náttúrulega verulega breytt núna frá því í vetur, því núna er mótið að hefjast og menn búnir að undirbúa liðið út frá ákveðnum leikmannahópi. Ég get ekki sagt að okkur þyki spennandi að láta hann fara rétt fyrir mót,“ segir Frosti. Aðspurður hvort að Valgeir sjálfur sé sáttur við þessa niðurstöðu segir Frosti að leikmaðurinn verði sjálfur að svara því: „Ég veit ekki annað en að það séu allir sáttir, eða hafi að minnsta kosti skilning á stöðunni. En ég myndi halda að þetta sé leikmaður sem eigi fullt erindi í að spila fótbolta erlendis og vonandi kemur tækifæri til þess fyrir hann.“ Besta deild karla Lengjudeild karla HK Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
HK-ingar féllu úr efstu deild í fyrra og í vetur hafa borist tilboð í Valgeir, sem skorað hefur 8 mörk í 56 leikjum í efstu deild á Íslandi. HK samþykkti þó ekkert þeirra. Valgeir var að láni hjá B-liði enska félagsins Brentford veturinn 2020-21 en lék 21 leik með HK í Pepsi Max-deildinni í fyrra, þegar HK féll. Samningur Valgeirs við HK gildir til loka þessa árs. Frosti Reyr Rúnarsson, formaður knattspyrnudeildar HK, segir að ekkert nýtt tilboð hafi borist í Valgeir á síðustu vikum. Tilboðin sem bárust í vetur, meðal annars frá Víkingi og Breiðabliki samkvæmt Þungavigtinni, hafi einfaldlega ekki verið nógu góð og að hann reikni með að Valgeir spili í Kórnum í sumar: „Já við gerum það. Reiknum bara með að hann verði frábær fyrir HK í sumar. Hann getur vonandi orðið einn af betri leikmönnum Lengjudeildarinnar,“ segir Frosti og á ekki von á að neitt breytist áður en félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti 11. maí. Staðan verulega breytt núna „Staðan er náttúrulega verulega breytt núna frá því í vetur, því núna er mótið að hefjast og menn búnir að undirbúa liðið út frá ákveðnum leikmannahópi. Ég get ekki sagt að okkur þyki spennandi að láta hann fara rétt fyrir mót,“ segir Frosti. Aðspurður hvort að Valgeir sjálfur sé sáttur við þessa niðurstöðu segir Frosti að leikmaðurinn verði sjálfur að svara því: „Ég veit ekki annað en að það séu allir sáttir, eða hafi að minnsta kosti skilning á stöðunni. En ég myndi halda að þetta sé leikmaður sem eigi fullt erindi í að spila fótbolta erlendis og vonandi kemur tækifæri til þess fyrir hann.“
Besta deild karla Lengjudeild karla HK Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira