Klopp búinn að framlengja við Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2022 13:41 Jürgen Klopp er ekki á förum frá Liverpool, stuðningsmönnum liðsins til mikillar ánægju. getty/Matthew Ashton Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. The Athletic greinir frá þessu og segir að það styttist í að Liverpool staðfesti tíðindin. EXCLUSIVE: Jurgen Klopp has today signed a contract extension to keep him at Liverpool until 2026. 54yo German manager + his closest staff were on deals to 2024 & have now prolonged them by 2 years. Official confirmation not far off @TheAthleticUK #LFC https://t.co/3KVAvtACgL— David Ornstein (@David_Ornstein) April 28, 2022 Klopp tók við Liverpool af Brendan Rodgers í október 2015 og hefur gert frábæra hluti á Anfield. Undir stjórn Þjóðverjans varð Liverpool meðal annars Evrópumeistari 2019 og Englandsmeistari 2020. Liverpool á enn möguleika á að vinna alla fjóra stærstu titlana sem í boði eru í vetur. Rauði herinn er búinn að vinna deildabikarinn, kominn í bikarúrslit, með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og aðeins einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann Villarreal með tveimur mörkum gegn engu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
The Athletic greinir frá þessu og segir að það styttist í að Liverpool staðfesti tíðindin. EXCLUSIVE: Jurgen Klopp has today signed a contract extension to keep him at Liverpool until 2026. 54yo German manager + his closest staff were on deals to 2024 & have now prolonged them by 2 years. Official confirmation not far off @TheAthleticUK #LFC https://t.co/3KVAvtACgL— David Ornstein (@David_Ornstein) April 28, 2022 Klopp tók við Liverpool af Brendan Rodgers í október 2015 og hefur gert frábæra hluti á Anfield. Undir stjórn Þjóðverjans varð Liverpool meðal annars Evrópumeistari 2019 og Englandsmeistari 2020. Liverpool á enn möguleika á að vinna alla fjóra stærstu titlana sem í boði eru í vetur. Rauði herinn er búinn að vinna deildabikarinn, kominn í bikarúrslit, með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og aðeins einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool vann Villarreal með tveimur mörkum gegn engu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Newcastle United í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira