Arsenal í humátt á eftir Chelsea | Man City felldi Birmingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2022 20:30 Það er alltaf ákveðinn hiti í mannskapnum þegar Arsenal og Tottenham Hotspur mætast. Marc Atkins/Getty Images Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Arsenal vann öruggan sigur á Tottenham Hotspur. Þá er Birmingham City fallið eftir stórt tap gegn Manchester City. Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Bethany Mead kom Arsenal yfir strax fjögurra mínútna leik. Við það róaðist heimaliðið aðeins en Skytturnar vissu að þær þyrftu að vinna til að halda í við Chelsea á toppi deildarinnar. Beth Mead loves Emirates Stadium. pic.twitter.com/8A4Lv64ltz— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 4, 2022 Staðan var 1-0 allt þangað til á 71. mínútu þegar Caitlin Foord tvöfaldaði forystu Arsenal. Foord var svo aftur á ferðinni tæpum tíu mínútum síðar og öruggur 3-0 sigur Arsenal staðreynd. Það tók Man City dágóða stund að brjótast í gegnum varnarmúr gestanna. Georgia Stanway skoraði fyrsta mark leiksins á 58. mínútu en eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Lauren Hemp bætti við öðru marki City á 62. mínútu og Stanway við sínu öðru og þriðja marki heimakvenna örskömmu síðar. Alanna Kennedy, Chloe Kelly og Laura Coombs bættu svo við mörkum áður en leik lauk, lokatölur því 6-0 Man City í vil. Birmingham er þar með fallið úr deildinni. Well played girls! 6-0 #ManCity pic.twitter.com/eFQoSU5qJO— Man City Women (@ManCityWomen) May 4, 2022 Þegar ein umferð er eftir af deildinni er Arsenal í 2. sæti með 52 stig á meðan Chelsea eru á toppi deildarinnar með 53 stig. Man City er svo í 3. sæti með 44 stig. Chelsea fær Manchester United í heimsókn í lokaumferðinni á meðan Arsenal mætir West Ham United. Hver veit nema íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hafi eitthvað með það að gera hvort liðið verði meistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira