Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2022 12:30 Laufey Ebba er mjög vinsæl meðal barna á TikTok. Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um miðilinn TikTok sem nýtur vinsælda hér á landi. Ein skærasta TikTok stjarna landsins er Laufey Ebba og er hún mjög vinsæl meðal barna hér á landi. Í síðasta þætti ræddi Laufey meðal annars um þau haturummæli sem hún verður fyrir á miðlinum og einnig um tímabilið þegar fjallað var um hana í íslenskum fjölmiðlum og hún sökuð um dýraníð. „Ég hélt bara að hún myndi rúlla niður og lenda á fótunum eins og hún gerir allt,“ segir Laufey um myndbandið sem fór í dreifingu en þá var hún í beinni útsendingu á TikTok. „Hún dettur á hliðina og ég fékk sjokk, en fór að hlægja því maður hlær stundum þegar eitthvað stressandi gerist. Svo tók einhver þetta myndband og klippti það til svo fólk sá bara þegar hún datt og það fór í umferð, harkalega umferð. Ég var kölluð dýraníðingur og ógeðsleg. Ég var bara í spennuástandi í svona fjóra daga eftir þetta en ég held að ég sé búin að jafna mig,“ segir Laufey sem varð að fá uppáskrifa kvíðalyf þegar umræðan stóð sem mest yfir. „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt,“ segir Laufey um þennan heim, að fólk megi aldrei gera nein mistök. Klippa: Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt
Aðalpersónur Samfélagsmiðlar Geðheilbrigði TikTok Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira