Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2022 08:00 Harry Maguire kostaði Manchester United 87 milljónir punda haustið 2019. EPA-EFE/ANDREW YATES Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Þetta kemur fram í samantekt sem birtist á The Telegraph. Þar er vitnað í rannsókn Stefan Szymanski – sem skrifaði til að mynda bókina Soccernomics – og Kieran Maguire, fyrirlesara um fjármál í fótbolta við háskólann í Liverpool. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá svart á hvítu hvaða félög hafa eytt peningum sínum á skynsaman – og árangursríkan máta – og hvaða félög eru í raun að brenna peninga. Man United fellur undir síðari skilgreininguna. Revealed: Manchester United spent £5.7m per point after Sir Alex Ferguson quit | @timwig #mufc https://t.co/fXephRwLjI— Telegraph Football (@TeleFootball) May 6, 2022 Rannsóknin náði frá 2010 til 2020. Þar kemur fram að frá því að Sir Alex hætti vorið 2013 hafi Manchester United eytt 2.7 milljörðum punda í leikmannakaup og laun þeirra, meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að vinna einn einasta meistaratitil og í raun aldrei verið nálægt því. Samkvæmt útreikningum þeirra kostaði hvert stig sem Man Utd vann sér inn á þeim tíma 5.67 milljónir punda. Yfir tímann sem rannsóknin stóð yfir eyddi Manchester City 4.56 milljónum punda fyrir hvert stig sem safnað var í pokann. Á þeim tíma varð félagið þrívegis enskur meistari. Tottenham Hotspur kemur hvað best út úr rannsókninni en félagið eyddi 1.41 milljarði punda og náði í 699 stig. Það er milljarði punda minna en Arsenal eyddi til þess eins að ná einu stigi meira. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Þetta kemur fram í samantekt sem birtist á The Telegraph. Þar er vitnað í rannsókn Stefan Szymanski – sem skrifaði til að mynda bókina Soccernomics – og Kieran Maguire, fyrirlesara um fjármál í fótbolta við háskólann í Liverpool. Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá svart á hvítu hvaða félög hafa eytt peningum sínum á skynsaman – og árangursríkan máta – og hvaða félög eru í raun að brenna peninga. Man United fellur undir síðari skilgreininguna. Revealed: Manchester United spent £5.7m per point after Sir Alex Ferguson quit | @timwig #mufc https://t.co/fXephRwLjI— Telegraph Football (@TeleFootball) May 6, 2022 Rannsóknin náði frá 2010 til 2020. Þar kemur fram að frá því að Sir Alex hætti vorið 2013 hafi Manchester United eytt 2.7 milljörðum punda í leikmannakaup og laun þeirra, meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að vinna einn einasta meistaratitil og í raun aldrei verið nálægt því. Samkvæmt útreikningum þeirra kostaði hvert stig sem Man Utd vann sér inn á þeim tíma 5.67 milljónir punda. Yfir tímann sem rannsóknin stóð yfir eyddi Manchester City 4.56 milljónum punda fyrir hvert stig sem safnað var í pokann. Á þeim tíma varð félagið þrívegis enskur meistari. Tottenham Hotspur kemur hvað best út úr rannsókninni en félagið eyddi 1.41 milljarði punda og náði í 699 stig. Það er milljarði punda minna en Arsenal eyddi til þess eins að ná einu stigi meira.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira