Komin 26 ár síðan leikmaður byrjaði Íslandsmót betur en Ísak Snær í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 10:00 Ísak Snær hefur verið frábær í upphafi móts. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið lygilega vel af stað með Breiðablik í Bestu deild karla. Þegar fjórar umferðir eru búnar hefur hann skorað sex mörk. Fara þarf 26 ár aftur í tímann til að finna mann sem skoraði meira eftir jafn margar umferðir og Ísak Snær í ár. Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Ísak Snær gekk í raðir Breiðabliks í vetur eftir að hafa blómstrað síðari hluta síðasta tímabils hjá ÍA. Þessi ungi leikmaður hefur verið að spila mun framar með Blikum en oft áður og hefur mörkunum rignt. Hann skoraði tvö mörk í fyrstu umferð gegn Keflavík, tvö gegn FH í þriðju umferð og tvö gegn ÍA í fjórðu umferðinni í gær. Þá lagði hann einnig upp sigurmark Breiðabliks í 1-0 útisigrinum á KR í annarri umferð. Á íþróttavef mbl.is kemur fram að fara þurfi 26 ár aftur í tímann til að finna leikmann sem hóf Íslandsmótið í efstu deild betur en Ísak Snær hefur gert í ár. Vorið 1996 byrjaði Guðmundur Benediktsson nefnilega á því að skora sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum KR. Á þessari öld hefur aðeins einn leikmaður byrjað tímabil jafn vel og Ísak Snær. Það gerði Hilmar Árni Halldórsson með Stjörnunni vorið 2018. Hilmar Árni endaði á að skora 16 mörk það sumar í 22 leikjum er Stjarnan endaði í 3. sæti deildarinnar. Mögulega sættir Ísak Snær sig við 16 marak sumar en það er ljóst að Blikar sætta sig við ekkert annað en Íslandsmeistaratitilinn. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2. maí 2022 16:00