Verstappen saxaði enn frekar á forskot Leclerc Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 23:02 Max Verstappen fagnar sigri sínum með Red Bull-mönnum í Miami í kvöld. Vísir/Getty Max Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, kom fyrstur í mark í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Bandaríkjuum í kvöld. Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni. Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni.
Formúla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira