Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Sverrir Mar Smárason skrifar 9. maí 2022 22:00 Pétur Pétursson var ánægður með sigur síns liðs í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. „Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
„Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira