Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 17:45 Oleksandr Zinchenko á æfingu með Manchester City. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund. Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira