Aron mola segist hafa séð drauga Elísabet Hanna skrifar 13. maí 2022 14:31 Aron Már Ólafsson heldur því fram að hann hafi séð drauga. Vísir/Skjáskot Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem aronmola, heldur því fram að hann hafi séð drauga margoft í hlaðvarpsþættinum Ólafssynir sem hann heldur úti ásamt Arnari Þór Ólafssyni. Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Sjá meira
Það var líf og fjör hjá vinunum í nýjasta þættinum af Ólafssynir en þátturinn tók hraða u-beygju þegar Aron minntist á trú sína á draugum í upphafi þáttar. Hann vildi meina að hann hafi séð drauga margoft og í kjölfarið fylgdu sögur og umræður um tilvist drauga sem vinirnir eru ekki sammála um. View this post on Instagram A post shared by Arnar Þór Ólafsson (@arnarthor24) Hann rifjar upp ýmis atvik í þættinum sem áttu sér stað í æsku þar sem hann sá manneskjur sem aðrir sáu ekki og samkvæmt honum þurfti móðir hans til dæmis einu sinni að taka hann út af veitingastað því hann sagðist sjá „vonda kallinn“ en síðar kom í ljós að manneskja hafði látið lífið þar. Einnig segir hann föður sinn vera skyggn. Sá lítinn strák Aron Már rifjar upp atvik frá unglingsárunum þar sem hann kallaði skelkaður á föður sinn eftir að hafa séð lítinn dreng hlaupa framhjá sér þar sem hann var staddur í kjallara heimilisins og sagði við föður sinn: „Ég var að sjá bara lítinn strák hérna hlaupa framhjá, rauðhærðan strák og hann sagði „já strákurinn,“ þá var það bara strákur sem að dó þarna einhverntíman,“ sagði hann um samskipti sín við föður sinn sem sagðist svo einnig hafa séð og spjallað við meinta drauginn. Arnar virðist aftur á móti vera mikill efasemdamaður þegar kemur að yfirnáttúrulegum öflum. Hér að neðan má heyra brot úr þættinum: Klippa: Aronmola segist hafa séð drauga
Samfélagsmiðlar Grín og gaman Tengdar fréttir Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47 Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Sjá meira
Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum. 12. apríl 2022 14:00
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. 14. desember 2021 18:47