Falldraugurinn hvergi nærri horfinn eftir tvö rauð og tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 17:51 Everton er enn í bullandi fallhættu. Peter Byrne/Getty Images Everton tapaði 2-3 gegn Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið missti tvívegis niður forystu og nældi sér í tvö rauð spjöld. Everton hóf leikinn af krafti en eftir tíu mínútur skoraði Dominic Calvert-Lewin eftir undirbúning Richarlison. Aðeins átta mínútum síðar fékk Jarrad Branthwaite rautt spjald í liði heimamanna og Everton manni færri í rúmlega 70 mínútur. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Seamus Coleman sjálfsmark og staðan 1-1 þegar 38 mínútur voru liðnar. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu og staðan 2-1 í hálfleik. Yoane Wissa jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin og tveimur mínútum síðar kom Rico Henry gestunum yfir. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins en heimamenn voru aðeins níu eftir á vellinum er flautað var til leiksloka. 84' Salomon Rondon subs on for 10-man Everton needing a goal88' Salomon Rondon is sent offFT Nine-man Everton lose 3-2 to Brentford pic.twitter.com/5bECi7cFi6— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Í leit að jöfnunarmarki hafði Salomón Rondón verið sendur inn af bekknum en hann entist aðeins í fjórar mínútur þar sem hann lét einnig reka sig út af með rautt spjald. 16. Everton 36 points (36 games)17. Leeds 35 points (37 games)18. Burnley 34 points (36 games)The battle for survival in the Premier League is going down to the wire pic.twitter.com/pPYxkObqJp— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Spennan á botni ensku úrvalsdeildarinnar er gríðarleg þegar liðin eiga flest tvo leiki eftir. Everton er í 16. sæti með 36 stig, Leeds United er með 35 og hefur leikið 37 leiki á meðan Burnley er í fallsæti með 34 stig eftir 36 leiki. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11 West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Everton hóf leikinn af krafti en eftir tíu mínútur skoraði Dominic Calvert-Lewin eftir undirbúning Richarlison. Aðeins átta mínútum síðar fékk Jarrad Branthwaite rautt spjald í liði heimamanna og Everton manni færri í rúmlega 70 mínútur. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Seamus Coleman sjálfsmark og staðan 1-1 þegar 38 mínútur voru liðnar. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu og staðan 2-1 í hálfleik. Yoane Wissa jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin og tveimur mínútum síðar kom Rico Henry gestunum yfir. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins en heimamenn voru aðeins níu eftir á vellinum er flautað var til leiksloka. 84' Salomon Rondon subs on for 10-man Everton needing a goal88' Salomon Rondon is sent offFT Nine-man Everton lose 3-2 to Brentford pic.twitter.com/5bECi7cFi6— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Í leit að jöfnunarmarki hafði Salomón Rondón verið sendur inn af bekknum en hann entist aðeins í fjórar mínútur þar sem hann lét einnig reka sig út af með rautt spjald. 16. Everton 36 points (36 games)17. Leeds 35 points (37 games)18. Burnley 34 points (36 games)The battle for survival in the Premier League is going down to the wire pic.twitter.com/pPYxkObqJp— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Spennan á botni ensku úrvalsdeildarinnar er gríðarleg þegar liðin eiga flest tvo leiki eftir. Everton er í 16. sæti með 36 stig, Leeds United er með 35 og hefur leikið 37 leiki á meðan Burnley er í fallsæti með 34 stig eftir 36 leiki.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11 West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11
West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59