Heilarannsóknateymi hjálpaði Liverpool að vinna báða bikarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 10:31 Liverpool mennirnir Divock Origi, Naby Keita, Sadio Mane og Ibrahima Konate með bikarinn eftir leik. Getty/Ian Walton Liverpool hefur unnið tvo titla á tímabilinu og þá báða eftir sigur í framlengdri vítakeppni á Wembley. Leikmenn Liverpool hafa verið sterkari á taugum í vítakeppnunum og það kemur ekki alveg af sjálfu sér. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá samvinnu við fjóra Þjóðverja eftir sigurinn á Chelsea í bikarúrslitaleiknum um helgina. Klopp gekk svo langt að tileinka þeim sigurinn. Liverpool nýtti allar vítaspyrnur sína nema eina og vann 6-5 sigur á Chelsea á laugardaginn. Klopp talaði eftir leikinn um samvinnu Liverpool og þýska taugarannsóknarfyrirtækisins neuro 11. Jürgen Klopp revelou que a ordem dos pênaltis do Liverpool na final da Copa da Liga foi minuciosamente estudada. A Neuro 11, especialista em lances de bola parada e obtenção de resultados em situações de alta pressão, decidiu a ordem dos cobradores. pic.twitter.com/61gMrFII98— Footure (@FootureFC) February 28, 2022 Fyrirtækið var stofnað af Dr Niklas Hausler og Patrick Hantschke og hefur aðsetur í Þýskalandi. Markmið þess er að fylgjast með heilastarfsemi leikmanna til að ná því besta fram hjá þeim. „Við erum í samstarfi með fjögurra manna fyrirtæki sem kalla sig neuro 11,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Þeir höfðu samband við okkur fyrir tveimur árum en ég held að ég hafi vitað af þeim þá. Einn af þeim er taugasérfræðingur og hann sagði mér að þeir geti undirbúið menn fyrir að taka þátt í vítaspyrnukeppnum,“ sagði Klopp. „Virkilega og svo svaraði ég. Þetta er áhugavert, komið til okkar,“ sagði Klopp. Liverpool un geçen sezon duran top gol say s 17 den 12 ye dü ünce Klopp tedbir ald ve Neuro11 sistemine geçti. Neuro 11 fiziksel olarak e it düzeydeki futbolcular zihinsel olarak fark yarats n diye var olan bir zihinsel duran top setleri antreman program . pic.twitter.com/ocNlevm0mV— footbollsoce (@footbollsoce) November 1, 2021 „Þetta er þýskur gæi og við hittumst. Þessi bikar er tileinkaður þeim eins og þegar við unnum deildabikarinn,“ sagði Klopp. Í báðum úrslitaleikjum vann Liverpool lið Chelsea í vítakeppni. Í deildabikarúrslitaleiknum þá nýtti Liverpool liðið allar ellefu vítaspyrnur sínar. Að þessu sinni skoruðu allir nema Sadio Mane. Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá samvinnu við fjóra Þjóðverja eftir sigurinn á Chelsea í bikarúrslitaleiknum um helgina. Klopp gekk svo langt að tileinka þeim sigurinn. Liverpool nýtti allar vítaspyrnur sína nema eina og vann 6-5 sigur á Chelsea á laugardaginn. Klopp talaði eftir leikinn um samvinnu Liverpool og þýska taugarannsóknarfyrirtækisins neuro 11. Jürgen Klopp revelou que a ordem dos pênaltis do Liverpool na final da Copa da Liga foi minuciosamente estudada. A Neuro 11, especialista em lances de bola parada e obtenção de resultados em situações de alta pressão, decidiu a ordem dos cobradores. pic.twitter.com/61gMrFII98— Footure (@FootureFC) February 28, 2022 Fyrirtækið var stofnað af Dr Niklas Hausler og Patrick Hantschke og hefur aðsetur í Þýskalandi. Markmið þess er að fylgjast með heilastarfsemi leikmanna til að ná því besta fram hjá þeim. „Við erum í samstarfi með fjögurra manna fyrirtæki sem kalla sig neuro 11,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Þeir höfðu samband við okkur fyrir tveimur árum en ég held að ég hafi vitað af þeim þá. Einn af þeim er taugasérfræðingur og hann sagði mér að þeir geti undirbúið menn fyrir að taka þátt í vítaspyrnukeppnum,“ sagði Klopp. „Virkilega og svo svaraði ég. Þetta er áhugavert, komið til okkar,“ sagði Klopp. Liverpool un geçen sezon duran top gol say s 17 den 12 ye dü ünce Klopp tedbir ald ve Neuro11 sistemine geçti. Neuro 11 fiziksel olarak e it düzeydeki futbolcular zihinsel olarak fark yarats n diye var olan bir zihinsel duran top setleri antreman program . pic.twitter.com/ocNlevm0mV— footbollsoce (@footbollsoce) November 1, 2021 „Þetta er þýskur gæi og við hittumst. Þessi bikar er tileinkaður þeim eins og þegar við unnum deildabikarinn,“ sagði Klopp. Í báðum úrslitaleikjum vann Liverpool lið Chelsea í vítakeppni. Í deildabikarúrslitaleiknum þá nýtti Liverpool liðið allar ellefu vítaspyrnur sínar. Að þessu sinni skoruðu allir nema Sadio Mane.
Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Sjá meira