Munaði tveimur atkvæðum á Framsókn og Nýju afli í Húnaþingi vestra Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2022 13:48 Hvammstangi er stærsti þéttbýlisstaðurinn í Húnaþingi vestra. Markaðsstofa Norðurlands Listi Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna hlaut flesta fulltrúa kjörna, eða þrjá, í kosningum til sveitarstjórnar í Húnaþingi vestra, í kosningunum á laugardag. Listar Nýs afls (N) og Sjálfstæðisflokksins (D) hlutu báðir tvo fulltrúa kjörna. Mjög litlu munaði á atkvæðafjölda Framsóknar og Nýs afls, en Framsókn hlaut 216 atkvæði, eða 34,6 prósent, og Nýtt afl 214 atkvæði, eða 34,2 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut svo 195 atkvæði, eða 31,2 prósent. Einungis tveir flokkar buðu fram í kosningunum 2018, en þá bauð Sjálfstæðisflokkurinn fram með Nýju afli. Flokkurinn bauð hins vegar fram undir eigin merkjum í kosningunum nú. Eftirfarandi bæjarfulltrúar náðu kjöri að þessu sinni. Þorleifur Karl Eggertsson (B) Friðrik Már Sigurðsson (B) Elín Lilja Gunnarsdóttir (B) Magnús Magnússon (D) Sigríður Ólafsdóttir (D) Magnús Vignir Eðvaldsson (N) Þorgrímur Guðni Björnsson (N) Hvammstangi og Laugarbakki eru stærstu þéttbýliskjarnarnir í Húnaþingi vestra. Húnaþing vestra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira
Mjög litlu munaði á atkvæðafjölda Framsóknar og Nýs afls, en Framsókn hlaut 216 atkvæði, eða 34,6 prósent, og Nýtt afl 214 atkvæði, eða 34,2 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut svo 195 atkvæði, eða 31,2 prósent. Einungis tveir flokkar buðu fram í kosningunum 2018, en þá bauð Sjálfstæðisflokkurinn fram með Nýju afli. Flokkurinn bauð hins vegar fram undir eigin merkjum í kosningunum nú. Eftirfarandi bæjarfulltrúar náðu kjöri að þessu sinni. Þorleifur Karl Eggertsson (B) Friðrik Már Sigurðsson (B) Elín Lilja Gunnarsdóttir (B) Magnús Magnússon (D) Sigríður Ólafsdóttir (D) Magnús Vignir Eðvaldsson (N) Þorgrímur Guðni Björnsson (N) Hvammstangi og Laugarbakki eru stærstu þéttbýliskjarnarnir í Húnaþingi vestra.
Húnaþing vestra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Sjá meira