Vilborg Arna á heimleið eftir að þvera Grænlandsjökul: „Ekkert gefins í þessum leiðangri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 11:12 Vilborg Arna Gissurardóttir. Facebook Pólfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er nú loksins á heimleið eftir að ná að þvera Grænlandsjökul ásamt góðum hópi. Hópurinn gekk 570 kílómetra og leiðangurinn tók 30 daga. „Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“ Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
„Þá er þess magnaði hópur á leiðinni til Íslands eftir stórkostlega Grænlands þverun. Það var ekkert gefins í þessum leiðangri og hafa þurfti fyrir hverjum kílómetra. Fimbulkulda, erfitt færi, rifskaflar og snjóblinda voru tíðir gestir og því voru góðu dagarnir meira en vel þegnir þegar þeir komu.“ Vilborg segir frá því að lokakafli ferðarinnar hafi verið einstaklega krefjandi. Með henni í leiðangrinum voru Brynhildur Ólafsdottir, Karen Kjartansdóttir, Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og fleiri. „Endaspretturinn var af harðari gerðinni þefar skíðaðir voru 65 km í beit til að ná af jökli fyrir óhagstætt veður.“ Hún hitti annan hóp Íslendinga uppi á jöklinum. „Hópurinn var framúrskarandi og tók öllum áskorunum með jafnaðargleði Það var stór stund að hitta hinn íslenska hópinn sem var á ferðinni undir stjórn Einars Torfa, sem hjálpaði mér mikið fyrir fyrstu þverunina fyrir 10 árum.Magnað að vera 13 Íslendingar samankomnir á hájöklinum, frábær sókn í leiðangursferðum okkar fólks.“ Vilborg þakkar sérstaklega bakvarðasveitinni sem var á fullu á meðan hópurinn var á ferðinni. „Eftir mánuð á jökli er tími til að fara heim í sólina og það munaði stundum 60° á milli Slóveníu og jökulsins.“
Fjallamennska Grænland Íslendingar erlendis Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira