Dagný áfram í West Ham næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2022 15:30 Dagný Brynjarsdóttir er lykilmaður í liði West Ham. Getty/Julian Finney Dagný Brynjarsdóttir verður áfram hjá enska knattspyrnufélaginu West Ham til sumarsins 2024 hið minnsta, miðað við nýjan samning sem hún hefur skrifað undir. Dagný, sem hefur verið stuðningsmaður Hamranna frá því í æsku, gekk í raðir West Ham í ársbyrjun 2021. Hún var algjör lykilmaður í liðinu í vetur og spilaði 28 leiki, næstflesta af öllum í liðinu. Þá varð hún markahæst ásamt Claudiu Walker með sex mörk, þar á meðal lykilmörk gegn Reading, Everton og Tottenham. Here to stay! @dagnybrynjars has extended her contract with the Club until 2024 https://t.co/MF3jkf99RB pic.twitter.com/tYRoxrpLVB— West Ham United Women (@westhamwomen) May 18, 2022 Á heimasíðu West Ham lýsir félagið yfir mikilli ánægju með nýja samninginn við Dagnýju sem er þrítug og hefur leikið 101 A-landsleik fyrir Ísland. „Ég er í skýjunum með að halda áfram hjá West Ham United. Ég hef notið þess að vera hérna síðasta eitt og hálfa árið og hlakka til að skapa fleiri minningar í vínrauðu og bláu,“ sagði Dagný á heimasíðu West Ham. Þar kveðst hún einnig spennt fyrir því að spila undir stjórn Paul Konchesky sem nú er orðinn aðalþjálfari liðsins eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari. Dagný Brynjarsdóttir kvittar undir nýja samninginn við West Ham. Hún verður áfram í Lundúnum næstu tvö árin hið minnsta.whufc.com Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Dagný, sem hefur verið stuðningsmaður Hamranna frá því í æsku, gekk í raðir West Ham í ársbyrjun 2021. Hún var algjör lykilmaður í liðinu í vetur og spilaði 28 leiki, næstflesta af öllum í liðinu. Þá varð hún markahæst ásamt Claudiu Walker með sex mörk, þar á meðal lykilmörk gegn Reading, Everton og Tottenham. Here to stay! @dagnybrynjars has extended her contract with the Club until 2024 https://t.co/MF3jkf99RB pic.twitter.com/tYRoxrpLVB— West Ham United Women (@westhamwomen) May 18, 2022 Á heimasíðu West Ham lýsir félagið yfir mikilli ánægju með nýja samninginn við Dagnýju sem er þrítug og hefur leikið 101 A-landsleik fyrir Ísland. „Ég er í skýjunum með að halda áfram hjá West Ham United. Ég hef notið þess að vera hérna síðasta eitt og hálfa árið og hlakka til að skapa fleiri minningar í vínrauðu og bláu,“ sagði Dagný á heimasíðu West Ham. Þar kveðst hún einnig spennt fyrir því að spila undir stjórn Paul Konchesky sem nú er orðinn aðalþjálfari liðsins eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari. Dagný Brynjarsdóttir kvittar undir nýja samninginn við West Ham. Hún verður áfram í Lundúnum næstu tvö árin hið minnsta.whufc.com
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira