Richarlison gaf skít í Carragher í nótt Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2022 16:16 Stuðningsmenn Everton mættir inn á til að fagna með Richarlison á Goodison Park í gærkvöld. Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison sá ástæðu til að hnýta í sparkspeking Sky, gamla Liverpool-manninn Jamie Carragher, í nótt. Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira
Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira