Bullandi frjósemi í Stykkishólmi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. maí 2022 15:36 Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, sem fagnar fjölgun íbúa í Stykkishólmi og hvað mikið af ungu fjölskyldufólki er að flytja á staðinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum í Stykkishólmi er alltaf að fjölga og eru nú orðnir tæplega þrettán hundruð með sameiningu við Helgafellssveit. Ungt fjölskyldufólk er aðallega að flytja á staðinn. Kosið var um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar á Snæfellsnesi 26. mars síðastliðinn. Sameiningin var samþykkt með miklum meirihluta. Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi eru rétt tæplega þrettán hundruð. Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi segir að íbúum þar í bæ sé alltaf að fjölga og fjölga. „Já, íbúum hefur verið að fjölga markvisst núna undanfarin ár. Við vorum fyrir svona fimm til sex árum hundrað færri og plús þessi áttatíu, sem komu með sameiningunni, þannig að íbúum á svæðinu hefur fjölgað um hundrað til hundrað og fimmtíu á síðustu fimm til sex árum. Er það ekki bara vel gert? Það er bara frábært, ég get ekki annað sagt. Við höfum verið að fjölga íbúðarhúsnæði í Stykkishólmi, þeim hefur fjölgað um 20 til 30 á síðustu árum einnig. Við vorum líka að klára að stækka leikskólann, þannig að hér er bara framtíðin björt,“ segir Jakob Björgvin. Í dag búa tæplega 1300 manns í Stykkishólmi með íbúum Helgafellsveitar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Stykkishólm? „Það er ungt fjölskyldufólk aðallega, sem hefur verið að flytja í Stykkishólm, sem endurspeglast í þessum aukna fjölda, sem er að sækjast eftir því að koma í leikskólann hjá okkur. 2015 voru 72 börn í leikskólanum en þau eru komin í 92 núna. Þannig að það sýnir hvaða þróun hefur átt sér stað í Stykkishólmi undanfarin ár. Þannig að það er bullandi frjósemi? „Já, já, það er bullandi frjósemi hér í Stykkishólmi, það er ekki bara fólk, sem flytur, heldur er unga fólkið líka að flytja heim og síðan er það að fjölga sér, þannig að það er líka ein skýringin,“ segir bæjarstjórinn kampakátur með fjölgun íbúa í Hólminum og þá frjósemi, sem á sér þar stað. Stykkishólmur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Kosið var um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar á Snæfellsnesi 26. mars síðastliðinn. Sameiningin var samþykkt með miklum meirihluta. Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi eru rétt tæplega þrettán hundruð. Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi segir að íbúum þar í bæ sé alltaf að fjölga og fjölga. „Já, íbúum hefur verið að fjölga markvisst núna undanfarin ár. Við vorum fyrir svona fimm til sex árum hundrað færri og plús þessi áttatíu, sem komu með sameiningunni, þannig að íbúum á svæðinu hefur fjölgað um hundrað til hundrað og fimmtíu á síðustu fimm til sex árum. Er það ekki bara vel gert? Það er bara frábært, ég get ekki annað sagt. Við höfum verið að fjölga íbúðarhúsnæði í Stykkishólmi, þeim hefur fjölgað um 20 til 30 á síðustu árum einnig. Við vorum líka að klára að stækka leikskólann, þannig að hér er bara framtíðin björt,“ segir Jakob Björgvin. Í dag búa tæplega 1300 manns í Stykkishólmi með íbúum Helgafellsveitar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða fólk er aðallega að flytja í Stykkishólm? „Það er ungt fjölskyldufólk aðallega, sem hefur verið að flytja í Stykkishólm, sem endurspeglast í þessum aukna fjölda, sem er að sækjast eftir því að koma í leikskólann hjá okkur. 2015 voru 72 börn í leikskólanum en þau eru komin í 92 núna. Þannig að það sýnir hvaða þróun hefur átt sér stað í Stykkishólmi undanfarin ár. Þannig að það er bullandi frjósemi? „Já, já, það er bullandi frjósemi hér í Stykkishólmi, það er ekki bara fólk, sem flytur, heldur er unga fólkið líka að flytja heim og síðan er það að fjölga sér, þannig að það er líka ein skýringin,“ segir bæjarstjórinn kampakátur með fjölgun íbúa í Hólminum og þá frjósemi, sem á sér þar stað.
Stykkishólmur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira