Þrefaldur Evrópumeistari á förum frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 14:31 Lucy Bronze hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Man City. Ivan Yordanov/Getty Images Raðsigurvegarinn Lucy Bronze mun yfirgefa Manchester City. Ekki er ljóst hvar þessi þrítugi hægri bakvörður spilar næst. Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Bronze hefur átt ótrúlegan atvinnumannaferil og komið víða við. Ferillinn hófst í Sunderland ásamt því að hún lék í bandaríska háskólaboltanum. It s been great to spend the last two years back on home soil, although it has come with trials & tribulations, it has also come with accomplishments Big thanks to my teammates for being there for me. pic.twitter.com/1Ic7muAA0x— Lucy Bronze (@LucyBronze) May 26, 2022 Þaðan fór hún til Everton 2010 og svo Liverpool tveimur árum síðar þar sem hún Englandsmeistari tvívegis áður en hún samdi við Manchester City og varð Englandsmeistari á ný árið 2016. Þá vann Bronze FA-bikarinn tvívegis með Man City áður en hún samdi við Lyon, besta lið Evrópu þá og nú. Ásamt því að verða Frakklandsmeistari þrisvar þá vann liðið Meistaradeild Evrópu í þrígang. The exodus of players from Manchester City Women has continued with the club announcing that Lucy Bronze would leave this summer at the end of her contract https://t.co/o7DxIPbU8F— Guardian sport (@guardian_sport) May 26, 2022 Árið 2020 hélt hún aftur til Man City en nú er ljóst að Bronze mun færa sig um set í sumar þegar samningur hennar við liðið rennur út. Hún er ekki eini leikmaðurinn sem yfirgefur liðið í sumar. Enski landsliðsframherjinn Georgia Stanway mun til að mynda ganga til liðs við Íslendingalið Bayern München í Þýskalandi og þá er fjöldi annarra leikmanna á leiðinni frá Man City. Lucy Bronze Caroline Weir Karina Benameur Taieb Georgia Stanway Jil Scott Karen BardsleyIt s a HUGE clear out at Manchester City Women this summer. pic.twitter.com/srAMAGhZKG— Football Daily (@footballdaily) May 26, 2022 Manchester City endaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, níu stigum á eftir Englandsmeisturum Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira