Kane laumaðist í skilaboðin hjá Brady Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 10:31 Harry Kane og Tom Brady er vel til vina. instagram-síða harrys kane Harry Kane sagði skemmtilega sögu af því hvernig vinátta þeirra Toms Brady hófst þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmys Fallon. Kane fylgist grannt með NFL-deildinni og er mikill aðdáandi Bradys. Hann sagði að leið hans á toppinn hafi hvatt hann til dáða. „Eitt af því sem blés mér baráttuvilja í brjóst þegar ég var yngri var heimildamynd um Tom Brady. Ég var á láni en komst ekki í liðið. Ég var átján ára og hugsaði að fyrst ég kæmist ekki í þetta lið hvernig ég ætti þá möguleika að komast í liðið hjá Tottenham,“ sagði Kane. „Ég rakst á heimildamynd á YouTube sem heitir The Brady Six og fjallar um það að hvernig hann fór úr því að vera valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins í það að vera einn besti íþróttamaður allra tíma. Það fyllti mig eldmóði og trú að ég gæti átt farsælan feril.“ Fallon spurði Kane því næst hvernig þeir Brady urðu vinir. „Ég komumst bara í samband. Ég fylgdi honum á Instagram og hann skrifaði athugasemd við eina mynd hjá mér. Svo sendi ég honum skilaboð,“ sagði Kane. „Hann er frábær náungi og við byrjuðum að spjalla. Ég er NFL-aðdáandi og óskaði honum góðs gengis á tímabilinu.“ Enski boltinn NFL Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Kane fylgist grannt með NFL-deildinni og er mikill aðdáandi Bradys. Hann sagði að leið hans á toppinn hafi hvatt hann til dáða. „Eitt af því sem blés mér baráttuvilja í brjóst þegar ég var yngri var heimildamynd um Tom Brady. Ég var á láni en komst ekki í liðið. Ég var átján ára og hugsaði að fyrst ég kæmist ekki í þetta lið hvernig ég ætti þá möguleika að komast í liðið hjá Tottenham,“ sagði Kane. „Ég rakst á heimildamynd á YouTube sem heitir The Brady Six og fjallar um það að hvernig hann fór úr því að vera valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins í það að vera einn besti íþróttamaður allra tíma. Það fyllti mig eldmóði og trú að ég gæti átt farsælan feril.“ Fallon spurði Kane því næst hvernig þeir Brady urðu vinir. „Ég komumst bara í samband. Ég fylgdi honum á Instagram og hann skrifaði athugasemd við eina mynd hjá mér. Svo sendi ég honum skilaboð,“ sagði Kane. „Hann er frábær náungi og við byrjuðum að spjalla. Ég er NFL-aðdáandi og óskaði honum góðs gengis á tímabilinu.“
Enski boltinn NFL Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira