Segir byrjun Breiðabliks vera framar öllum vonum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2022 10:01 Óskar Hrafn getur lítið kvartað yfir byrjun Breiðabliks í sumar. Níu leikir, níu sigrar og 31 mark skorað. Vísir/Hulda Margrét „Nei, ég gerði það ekki. Ég skal vera fyrsti maður til að viðurkenna það. Þessi byrjun er stigalega og úrslitalega séð framar öllum vonum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla í fótbolta, um ótrúlega byrjun liðsins sem hefur unnið alla sína leiki í sumar. „Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
„Frammistaðan hefur verið upp og ofan svo þetta er súrsætt að einhverju leyti,“ bætti Óskar Hrafn við. Þrátt fyrir að hafa unnið alla átta leiki sína í Bestu deildinni sem og unnið 6-2 sigur á Val í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þá vill hann meira. „Ég held að lykilatriðið sé að við þekkjum liðið betur, þekkjum hópinn betur, hópurinn þekkir okkur betur og þekkist sjálfur betur. Tengingin er sterkari og við erum vissari á því hvað virkar fyrir okkur og hvað virkar ekki,“ segir Óskar Hrafn um muninn á milli tímabili. „Í byrjun móts í fyrra vorum við enn svolítið að þreifa fyrir okkur. Við missum Brynjólf Andersen [Willumsson] stuttu fyrir mót. Fáum auðvitað Árna Vilhjálmsson inn sem er mjög öflugur maður en það tók okkur tíma að finna taktinn eftir að Brynjólfur fór því hann var mjög mikilvægur fyrir okkur.“ „Stöðugleikinn frá því í fyrra hélst gegnum veturinn, þó hann hafi gengið upp og niður úrslitalega séð þá var ákveðinn stöðugleiki í gangi. Meiri stöðugleiki en á milli tímabilanna 2020 og 2021. Held að það sé stærsti hluturinn.“ Í spilaranum hér að neðan ræðir Ríkharð Óskar Guðnason við Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks. Á morgun birtist síðari hluti viðtalsins þar sem markahæsti leikmaður Breiðabliks er meðal annars ræddur og þær áhyggjur sem Óskar Hrafn hefur. Klippa: Óskar Hrafn um frábæra byrjun Breiðabliks Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira