Perisic kynntur til leiks og sendi hjartnæma kveðju Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2022 14:54 Ivan Perisic leikur í hvítu næstu tvö árin. Tottenham Hotspur Króatinn reynslumikli Ivan Perisic er formlega genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Tottenham og skrifaði hann undir samning við félagið sem gildir til ársins 2024. Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Perisic endurnýjar þar með kynni sín við knattspyrnustjórann Antonio Conte en saman fögnuðu þeir ítalska meistaratitlinum með Inter fyrir ári síðan. We are delighted to announce the transfer of Ivan Peri i . Welcome to Spurs, Ivan! — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) May 31, 2022 Perisic kom til Inter árið 2015 og hefur leikið með liðinu síðan þá ef undan er skilin leiktíðin 2019-2020 þegar hann var á láni hjá Bayern München. Hann sendi sínu fólki hjá Inter hjartnæma kveðju á Instagram í dag: „Eftir 254 leiki, 55 mörk, 49 stoðsendingar, 3 bikara og 18.934 mínútur á vellinum í þessari stórkostlegu treyju þá er ævintýri mínu hér lokið. Þó að hver endir feli í sér nýtt upphaf þá er mikilvægt að líta yfir farinn veg síðustu ár og sýna hve þakklátur ég er fyrir uppskeruna. Þetta var ógleymanlegt lærdómsferli fyrir mig sem leikmann og fyrir alla fjölskylduna. Við liðsfélagana, starfsliðið, allt starfsfólkið og fyrst og fremst stuðningsmennina segi ég: Þið munið alltaf eiga sérstakan sess í mínu hjarta. Ég kveð og tel það forréttindi að vera með þetta félag á ferilskránni.“ View this post on Instagram A post shared by Ivan Peris ic (@ivanperisic444) Perisic er 33 ára gamall kantmaður sem leikið hefur 113 A-landsleiki fyrir Króatíu og skorað í þeim 32 mörk.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira