Bein útsending frá stærsta utanvegahlaupi ársins: „Þetta verður bara algjört partý“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júní 2022 14:30 Sminkan og hlaupdrottningin Rakel María mun ásamt Mari stjórna beinni útsendingu frá utanvegahlaupinu Salomon Hengill Ultra um helgina. Aðsend „Þetta verður ein hlaupaveisla alla helgina og ég hlakka til leyfa fólki að fylgjast með stemmningunni heima í stofu, eða hvar sem það heldur sig,“ segir hlaupakonan og sminkan Rakel María Hjaltadóttir í samtali við Vísi. Lengsta og fjölmennasta utanvegarhlaup landsins, Salomon Hengill Ultra, verður ræst í miðbæ Hveragerðis næsta föstudag. Vegalengdirnar sem eru í boði eru all frá 5 - 163 kílómetrar og stendur hlaupið yfir frá föstudegi til laugardags. Rakel María tók þátt í hlaupinu árið 2020 og hljóp þá 100 kílómetra. Bein útsending frá hlaupinu alla helgina Í ár verður bein útsending frá hlaupinu í samstarfi við fyrirtækið Skjáskot og verður útsendingin bæði á Facebook Live og Youtube. Sýnt verður frá öllum ræsingum hlaupsins og byrjar hver útsending klukkutíma fyrir hverja ræsingu. „Við erum ætlum að stefna að því að þetta hlaup verði eitt af stærstu utanvegarhlaupunum í Evrópu,“ segir Einar Bárðarson sem er einn af eigendum mótaraðarinnar Víkingamótanna sem heldur Salomon Hengil Ultra. Hlaupadrottningarnar Rakel María Hjaltadóttir og Mari Järsk munu sjá um að stjórna útsendingu hlaupsins en sjálfar eru þær hlaupinu vel kunnugar. Árið 2020 hljóp Rakel 106 kílómetra og í fyrra hljóp Mari 160 kílómetra. Ég ætla sjálf að hlaupa miðnæturhlaupið en svo verð ég aðallega í því að taka púlsinn á keppendum og sýna fólki heima í stofu frá allri stemmningunni og fjörinu í hlaupinu, segir Rakel. Mari mun að þessu sinni ekki hlaupa sjálf heldur eyða orkunni í að peppa keppendur og stjórna útsendingunni ásamt Rakel. Hlaupakonan Mari Järsk hljóp í fyrra 163 kílómetra í hlaupinu en í ár mun hún einbeita sér að því að peppa þátttakendur og stjórna beinni útsendingu frá hlaupinu ásamt Rakel. Yfir þúsund hlauparar skráðir til leiks Einar segir stóran og góðan hóp koma að skipulagningu og gæslu mótsins og nú geti enn fleiri upplifað stemmninguna beint í æði með því að fylgjast með beinu streymi. „Allt í allt eru þetta tíu stjórnendur og svo sirka 80 manns sem koma að uppsetningu og gæslu mótsins.“ Hengill Ultra er nú haldið í ellefta sinn og hafa nú þegar langt yfir þúsund manns skráð sig til leiks. „Mesti hitinn í þessu er á okkar besta manni Þórir Erlingssyni sem er framkvæmdastjóra mótanna. Maður sem er með meistaragráðu frá Háskóla í Bandaríkjunum í því að taka vel á móti fólki þannig að maður er meira orðin áhorfandi í þessu en það er mikil tilhlökkun fyrir helginni í öllum hópnum.“ Einar Bárðarson einn af eigendum og stjórnendum mótsins segist aðallega muni hlaupa fram og til baka þessa helgina. Enda væntanlega í mörg horn að líta... og hlaupa!Bernhard Kristinn Aðspurður hvort að hann sjálfur ætli að hlaupa í hlaupinu sagði Einar þetta: Já, ég ætla mér að hlaupa fram og til baka alla helgina....að leysa allskonar vesen! Einar segir marga af allra bestu utanvegahlaupurum landsins skráða til leiks og einnig erlendar kempur. Já, við eigum von á danska landsliðinu í utanvegahlaupi sem mun vera með sitt sterkasta hlaupafólk í 26 kílómetra brautinni. Danirnir er lúmskir, þeir hlaupa ekki bara á jafnsléttu, segir Einar að lokum. Hlaup Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Lengsta og fjölmennasta utanvegarhlaup landsins, Salomon Hengill Ultra, verður ræst í miðbæ Hveragerðis næsta föstudag. Vegalengdirnar sem eru í boði eru all frá 5 - 163 kílómetrar og stendur hlaupið yfir frá föstudegi til laugardags. Rakel María tók þátt í hlaupinu árið 2020 og hljóp þá 100 kílómetra. Bein útsending frá hlaupinu alla helgina Í ár verður bein útsending frá hlaupinu í samstarfi við fyrirtækið Skjáskot og verður útsendingin bæði á Facebook Live og Youtube. Sýnt verður frá öllum ræsingum hlaupsins og byrjar hver útsending klukkutíma fyrir hverja ræsingu. „Við erum ætlum að stefna að því að þetta hlaup verði eitt af stærstu utanvegarhlaupunum í Evrópu,“ segir Einar Bárðarson sem er einn af eigendum mótaraðarinnar Víkingamótanna sem heldur Salomon Hengil Ultra. Hlaupadrottningarnar Rakel María Hjaltadóttir og Mari Järsk munu sjá um að stjórna útsendingu hlaupsins en sjálfar eru þær hlaupinu vel kunnugar. Árið 2020 hljóp Rakel 106 kílómetra og í fyrra hljóp Mari 160 kílómetra. Ég ætla sjálf að hlaupa miðnæturhlaupið en svo verð ég aðallega í því að taka púlsinn á keppendum og sýna fólki heima í stofu frá allri stemmningunni og fjörinu í hlaupinu, segir Rakel. Mari mun að þessu sinni ekki hlaupa sjálf heldur eyða orkunni í að peppa keppendur og stjórna útsendingunni ásamt Rakel. Hlaupakonan Mari Järsk hljóp í fyrra 163 kílómetra í hlaupinu en í ár mun hún einbeita sér að því að peppa þátttakendur og stjórna beinni útsendingu frá hlaupinu ásamt Rakel. Yfir þúsund hlauparar skráðir til leiks Einar segir stóran og góðan hóp koma að skipulagningu og gæslu mótsins og nú geti enn fleiri upplifað stemmninguna beint í æði með því að fylgjast með beinu streymi. „Allt í allt eru þetta tíu stjórnendur og svo sirka 80 manns sem koma að uppsetningu og gæslu mótsins.“ Hengill Ultra er nú haldið í ellefta sinn og hafa nú þegar langt yfir þúsund manns skráð sig til leiks. „Mesti hitinn í þessu er á okkar besta manni Þórir Erlingssyni sem er framkvæmdastjóra mótanna. Maður sem er með meistaragráðu frá Háskóla í Bandaríkjunum í því að taka vel á móti fólki þannig að maður er meira orðin áhorfandi í þessu en það er mikil tilhlökkun fyrir helginni í öllum hópnum.“ Einar Bárðarson einn af eigendum og stjórnendum mótsins segist aðallega muni hlaupa fram og til baka þessa helgina. Enda væntanlega í mörg horn að líta... og hlaupa!Bernhard Kristinn Aðspurður hvort að hann sjálfur ætli að hlaupa í hlaupinu sagði Einar þetta: Já, ég ætla mér að hlaupa fram og til baka alla helgina....að leysa allskonar vesen! Einar segir marga af allra bestu utanvegahlaupurum landsins skráða til leiks og einnig erlendar kempur. Já, við eigum von á danska landsliðinu í utanvegahlaupi sem mun vera með sitt sterkasta hlaupafólk í 26 kílómetra brautinni. Danirnir er lúmskir, þeir hlaupa ekki bara á jafnsléttu, segir Einar að lokum.
Hlaup Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira