Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Árni Sæberg skrifar 1. júní 2022 13:58 Útsýnið úr Laugarhólslaug er ekki af verri endanum, Laugarhólslaug er ein lauganna á Vestfjarðaleiðinni. Aðsend/Móna Lea Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Í Hönnunarsafni Íslands stendur nú yfir yfirlitssýning um sundmenningu á Íslandi. Á vef safnsins segir að mikilvægustu almannagæðin á Íslandi séu fólgin í heita vatninu. Athyglisverðustu almannarýmin séu sundlaugarnar. Laugarnar séu vettvangur þar sem ókunnugir hittast og verða jafnvel málkunnugir, staðir þar sem samfélagið birtist sjálfu sér — á sundfötum. Nú hafa þrír háskólanema fengið styrk úr nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera verkefnið Sundferðir í tengslum við sýninguna. Um er að ræða þrjár sérhannaðar sundferðir sem almenningur getur nálgast á vefsíðunni sundferðir.com og valið sundferðalag um Vestfirði, Vesturland eða Suðurland. Á síðunni er vegakort sem sýnir í hvaða röð er mælt með að fara í laugarnar. Þar má einnig finna ýmsan fróðleik svo sem upprunalegan tilgang lauganna og séreinkenni ásamt fallegu myndefni sem lýsir stemningunni á hverjum stað. Vefsíðan er blanda fróðleiks og skemmtunar og ætti að kveikja áhuga á ferðafyrirkomulagi sem er rakið að stunda á Íslandi. Á kortinu hér að neðan má sjá sundferðalagið um Vestfirði en ljóst er að ferðalagið gæti tekið drjúgan tíma ef ferðalangar fara í allar laugarnar og njóta þeirra til hins ýtrasta. Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafnsins var leiðbeinandi í verkefninu en að því komu háskólanemarnir Katrín Snorradóttir nemandi í MA í Þjóðfræði , Móna Lea Óttarsdóttir nemandi í vöruhönnun og Ragnheiður Stefánsdóttir nemandi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir fóru sjálfar í allar laugarnar, hittu gesti og umsjónarmenn lauganna og fræddust um hvern stað fyrir sig. Sund Menning Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Sundlaugar Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira
Í Hönnunarsafni Íslands stendur nú yfir yfirlitssýning um sundmenningu á Íslandi. Á vef safnsins segir að mikilvægustu almannagæðin á Íslandi séu fólgin í heita vatninu. Athyglisverðustu almannarýmin séu sundlaugarnar. Laugarnar séu vettvangur þar sem ókunnugir hittast og verða jafnvel málkunnugir, staðir þar sem samfélagið birtist sjálfu sér — á sundfötum. Nú hafa þrír háskólanema fengið styrk úr nýsköpunarsjóði námsmanna til að gera verkefnið Sundferðir í tengslum við sýninguna. Um er að ræða þrjár sérhannaðar sundferðir sem almenningur getur nálgast á vefsíðunni sundferðir.com og valið sundferðalag um Vestfirði, Vesturland eða Suðurland. Á síðunni er vegakort sem sýnir í hvaða röð er mælt með að fara í laugarnar. Þar má einnig finna ýmsan fróðleik svo sem upprunalegan tilgang lauganna og séreinkenni ásamt fallegu myndefni sem lýsir stemningunni á hverjum stað. Vefsíðan er blanda fróðleiks og skemmtunar og ætti að kveikja áhuga á ferðafyrirkomulagi sem er rakið að stunda á Íslandi. Á kortinu hér að neðan má sjá sundferðalagið um Vestfirði en ljóst er að ferðalagið gæti tekið drjúgan tíma ef ferðalangar fara í allar laugarnar og njóta þeirra til hins ýtrasta. Sigríður Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Hönnunarsafnsins var leiðbeinandi í verkefninu en að því komu háskólanemarnir Katrín Snorradóttir nemandi í MA í Þjóðfræði , Móna Lea Óttarsdóttir nemandi í vöruhönnun og Ragnheiður Stefánsdóttir nemandi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir fóru sjálfar í allar laugarnar, hittu gesti og umsjónarmenn lauganna og fræddust um hvern stað fyrir sig.
Sund Menning Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Sundlaugar Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Sjá meira