Ronaldo trúir að Man Utd geti rétt úr kútnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 10:30 Cristiano Ronaldo er bjartsýnn. James Gill/Getty Images Framtíð Cristiano Ronaldo hefur verið til umræðu að undanförnu. Talið var að leiðir hins 37 ára gamla Portúgala og Manchester United gætu skilið. Svo virðist ekki vera ef marka má ummæli hans í viðtali við vef Man United. Þó stuðningsfólk Man Utd vilji helst grafa og gleyma síðustu leiktíð sem fyrst þá átti Ronaldo persónulega ágætis tímabil. Hann skoraði 24 mörk í öllum keppnum og var til að mynda tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Hvað get ég sagt, áhorfendur okkar eru magnaðir. Meira að segja þegar við töpum, þeir styðja alltaf við bakið á okkur og eru alltaf með okkur. Þetta er fólkið sem ber að virða því það fylgir okkur hvert sem við förum.“ Eftir komu Erik Ten Hag í þjálfarastólinn var talið að Ronaldo gæti verið á leið út þar sem Hollendingurinn myndi vilja yngri og sprækari framherja. Svo virðist ekki vera en Ten Hag hefur gefið út að hann sé spenntur að vinna með Ronaldo og það virðist sem Portúgalinn sé sama sinnis. I wish him the best and let s believe that we re going to win trophies. @Cristiano shares his thoughts on Erik ten Hag, the club s incredible support and pre-match nerves ahead of his United return in an unmissable episode of Player Diaries #MUFC | #BringingYouCloser pic.twitter.com/I4ghf0YMuf— Manchester United (@ManUtd) June 3, 2022 „Ástríða mín fyrir leiknum hvetur mig enn áfram og lætur mig leggja hart að mér, og auðvitað Manchester United og liðsfélagar mínir sem hjálpa mér á hverjum degi. Ég kann að meta allt það fólk sem hjálpar mér að verða betri.“ „Mikilvægast fyrir mig er að vinna leiki og reyna vinna bikara. Ég trúi því að það eigi að vera markmið Man Utd, þar á félagið heima. Stundum tekur tíma að komast þangað en ég trúi,“ sagði Ronaldo að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Þó stuðningsfólk Man Utd vilji helst grafa og gleyma síðustu leiktíð sem fyrst þá átti Ronaldo persónulega ágætis tímabil. Hann skoraði 24 mörk í öllum keppnum og var til að mynda tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. „Hvað get ég sagt, áhorfendur okkar eru magnaðir. Meira að segja þegar við töpum, þeir styðja alltaf við bakið á okkur og eru alltaf með okkur. Þetta er fólkið sem ber að virða því það fylgir okkur hvert sem við förum.“ Eftir komu Erik Ten Hag í þjálfarastólinn var talið að Ronaldo gæti verið á leið út þar sem Hollendingurinn myndi vilja yngri og sprækari framherja. Svo virðist ekki vera en Ten Hag hefur gefið út að hann sé spenntur að vinna með Ronaldo og það virðist sem Portúgalinn sé sama sinnis. I wish him the best and let s believe that we re going to win trophies. @Cristiano shares his thoughts on Erik ten Hag, the club s incredible support and pre-match nerves ahead of his United return in an unmissable episode of Player Diaries #MUFC | #BringingYouCloser pic.twitter.com/I4ghf0YMuf— Manchester United (@ManUtd) June 3, 2022 „Ástríða mín fyrir leiknum hvetur mig enn áfram og lætur mig leggja hart að mér, og auðvitað Manchester United og liðsfélagar mínir sem hjálpa mér á hverjum degi. Ég kann að meta allt það fólk sem hjálpar mér að verða betri.“ „Mikilvægast fyrir mig er að vinna leiki og reyna vinna bikara. Ég trúi því að það eigi að vera markmið Man Utd, þar á félagið heima. Stundum tekur tíma að komast þangað en ég trúi,“ sagði Ronaldo að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira