Völlurinn í tætlum eftir innbrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2022 08:30 Home Park, heimavöllur Plymouth Argyle. Verið var að endurnýja grasið á vellinum en ljóst er að skemmdarverkin munu auka kostnaðinn við það. Plymouth Argyle Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. Plymouth er líklega hvað frægast hér á landi fyrir að vera eitt af liðunum sem fyrrverandi landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði fyrir. Í dag leikur liðið í C-deildinni á Englandi en stefnir á að komast upp í B-deildina sem fyrst. Um helgina var brotist inn á heimavöll liðsins, Home Park. Óprúttnir aðilar komu sér yfir girðinguna sem umlykur völlinn, brutust inn í áhaldaskúr og fóru í kjölfarið í skemmtiferð á traktor sem þar var að finna. Gras vallarins er einfaldlega í tætlum eftir skemmtiferðina. Einnig virðist sem önnur áhöld hafi verið notuð við skemmdarverkin. Break In and Pitch Damage @homeparkstadium The club has today reported criminal damage at Home Park following a break-in at the stadium on the night of Saturday, 4 June.Please read full details below, and help if you have any information https://t.co/hxKMZBASvg #pafc— Plymouth Argyle FC (@argyle) June 5, 2022 Í yfirlýsingu Plymouth segir að endurnýjun á grasi vallarins hafi staðið yfir en nú þurfi félagið að fara í dýrar endurbætur til að hægt verði að spila á vellinum næsta haust. Félagið hefur óskað eftir aðstoð lögreglu og er tilbuið að verðlauna hvern þann sem getur veitt upplýsingar um innbrotsþjófana. Einnig segir í yfirlýsingu félagsins að innbrotsþjófarnir hafi haft vitneskju um hvernig hlutum er háttað á vellinum þar sem þeir vissu hvar væri auðveldast að komast inn á völlinn og hvaða tól þyrfti til að brjótast inn í áhaldaskúrinn. Plymouth Argyle endaði í 7. sæti League 1 – ensku C-deildarinnar – á síðustu leiktíð. Var liðið aðeins þremur stigum á eftir Wycombe Wanderers sem fór í umspil um sæti í ensku B-deildinni. Sunderland – sem á endanum komst upp í B-deildina – var aðeins fjórum stigum fyrir ofan Plymouth og ljóst að Pílagrímarnir stefna upp um deild næsta vor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira
Plymouth er líklega hvað frægast hér á landi fyrir að vera eitt af liðunum sem fyrrverandi landsliðsmaðurinn Kári Árnason spilaði fyrir. Í dag leikur liðið í C-deildinni á Englandi en stefnir á að komast upp í B-deildina sem fyrst. Um helgina var brotist inn á heimavöll liðsins, Home Park. Óprúttnir aðilar komu sér yfir girðinguna sem umlykur völlinn, brutust inn í áhaldaskúr og fóru í kjölfarið í skemmtiferð á traktor sem þar var að finna. Gras vallarins er einfaldlega í tætlum eftir skemmtiferðina. Einnig virðist sem önnur áhöld hafi verið notuð við skemmdarverkin. Break In and Pitch Damage @homeparkstadium The club has today reported criminal damage at Home Park following a break-in at the stadium on the night of Saturday, 4 June.Please read full details below, and help if you have any information https://t.co/hxKMZBASvg #pafc— Plymouth Argyle FC (@argyle) June 5, 2022 Í yfirlýsingu Plymouth segir að endurnýjun á grasi vallarins hafi staðið yfir en nú þurfi félagið að fara í dýrar endurbætur til að hægt verði að spila á vellinum næsta haust. Félagið hefur óskað eftir aðstoð lögreglu og er tilbuið að verðlauna hvern þann sem getur veitt upplýsingar um innbrotsþjófana. Einnig segir í yfirlýsingu félagsins að innbrotsþjófarnir hafi haft vitneskju um hvernig hlutum er háttað á vellinum þar sem þeir vissu hvar væri auðveldast að komast inn á völlinn og hvaða tól þyrfti til að brjótast inn í áhaldaskúrinn. Plymouth Argyle endaði í 7. sæti League 1 – ensku C-deildarinnar – á síðustu leiktíð. Var liðið aðeins þremur stigum á eftir Wycombe Wanderers sem fór í umspil um sæti í ensku B-deildinni. Sunderland – sem á endanum komst upp í B-deildina – var aðeins fjórum stigum fyrir ofan Plymouth og ljóst að Pílagrímarnir stefna upp um deild næsta vor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira