Sjáðu Hlín svara hraustlega fyrir sig í nótt eftir EM-valið Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 16:00 Hlín Eiríksdóttir var hetja Piteå í sænsku miðnætursólinni. Skjáskot/Stöð 2 Sport Hlín Eiríksdóttir er ein af þeim sem voru allra næst því að ná sæti í EM-hópi Íslands sem tilkynntur var síðasta laugardag en urðu að bíta í það súra epli að fá ekki sæti. Hún sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð með frammistöðu sinni í nótt. Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir. Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir.
Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11
Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28