Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2022 07:22 Alexander með fyrsta lax sumarsins úr Eystri Rangá mynd: www.veidi.is Veiði er hafin í Eystri Rangá en hún hefur verið ein aflahæsta laxveiðiá landsins síðustu árin. Það kemur engum sem þekkir Eystri Rangá á óvart að heyra að fyrsti laxinn komi á land úr Bátsvaðinu en það er einn neðsti veiðistaðurinn í ánni og líklega einn sá allra besti líka. Það var Alexander Árnason sem veiddi fyrsta lax sumarsins og var það 92 sm nýgengin fallegur hængur. Sala veiðileyfa í Eystri Rangá hefur gengið mjög vel og er áin að verða svo til uppseld samkvæmt okkar heimildum. Það er mikill fjöldi erlendra veiðimanna sem sækja í að veiða þessa mögnuðu á og miðað við veiðivon þá er það heldur ekkert skrítið. Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Veiði Tilkynning frá Veiðimálastofnun Veiði Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði
Það kemur engum sem þekkir Eystri Rangá á óvart að heyra að fyrsti laxinn komi á land úr Bátsvaðinu en það er einn neðsti veiðistaðurinn í ánni og líklega einn sá allra besti líka. Það var Alexander Árnason sem veiddi fyrsta lax sumarsins og var það 92 sm nýgengin fallegur hængur. Sala veiðileyfa í Eystri Rangá hefur gengið mjög vel og er áin að verða svo til uppseld samkvæmt okkar heimildum. Það er mikill fjöldi erlendra veiðimanna sem sækja í að veiða þessa mögnuðu á og miðað við veiðivon þá er það heldur ekkert skrítið.
Stangveiði Mest lesið Lax eða sjóbirtingur? Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Veiði Tilkynning frá Veiðimálastofnun Veiði Árbót og Tjörn aftur með Nesveiðum Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Bubbi með 103 sm lax af Nessvæðinu Veiði Allt um veiðihnúta Veiði