Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júní 2022 21:27 Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Genoa, þeysist framhjá andstæðingum sínum á leið upp að körfunni. Húrra Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik) Körfubolti Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik)
Körfubolti Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira