Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júní 2022 21:27 Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Genoa, þeysist framhjá andstæðingum sínum á leið upp að körfunni. Húrra Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik) Körfubolti Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik)
Körfubolti Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira