Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar Elísabet Hanna skrifar 20. júní 2022 15:31 Hulda Margrét Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim. Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét
Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11
Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00