Neitar að framlengja við Man Utd þar sem launin eru of lág Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 09:31 Alessia Russo vill hærri laun. Clive Brunskill/Getty Images Alessia Russo, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning þar sem hún vill launahækkun. Hvort félagið verði við ósk hennar er óvitað en Man Utd er ekki meðal launahæstu liða úrvalsdeildar kvenna. Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Russo er hluti af leikmannahóp enska landsliðsins sem mætir til leiks á EM í Englandi í sumar. Hún skoraði níu mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er talin eiga framtíðina fyrir sér. Samningur hennar rennur út sumarið 2023 og gæti hún því farið frítt ef Man United nær ekki að semja við hana. Þó svo að Russo sé ekki farin að ræða við önnur lið er vitað af áhuga innan Englands, í Evrópu sem og í Bandaríkjunum. Man United endaði í 4. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og hefur ekki enn fest kaup á nýjum leikmanni í sumar. Samkvæmt vef breska ríkisútvarpsins, BBC, þá er Man Utd í besta falli í 6. sæti er kemur að launakostnaði í ensku úrvalsdeildinni. I understand Alessia Russo has turned down an offer to extend her contract at Manchester United. She has a year remaining & is not believed to be in talks with other clubs currently but could leave on a free next summer if a deal isn t met. More on BBC Sport shortly. #MUFC— Emma Sanders (@em_sandy) June 20, 2022 Talið er að félagið hafi nú þegar reynt að sækja leikmenn til Manchesterborgar en þeir hafi allir neitað þar sem þær gátu fengið hærri laun annarsstaðar. Russo er ekki eini leikmaður liðsins sem rennur út á samning sumarið 2023 en bakvörðurinn Ona Batlle er einnig samningslaus þá. Hin 23 ára gamla Batlle var í liði ársins á Englandi og er einkar eftirsótt, Englandsmeistarar Chelsea og Spánarmeistarar Barcelona hafa bæði áhuga og virðist ólíklegt að hún spili fyrir Man United í meira en eitt ár til viðbótar. Ona Batlle er eftirsótt. Hún verður samningslaus sumarið 2023.Catherine Ivill/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Sjá meira