Fleiri breytingar á skrifstofu Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 16:01 Bruce Buck, Marina Granovskaia og Petr Cech. Þegar tímabilið hefst í haust verður Cech líklega einn eftir. Marc Atkins/Getty Images Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut. Í gær, mánudag, bárust fréttir af því að Bruce Buck – formaður félagsins frá árinu 2003 – hafi ákveðið að segja starfi sínu lausu og stíga til hliðar. Framkvæmdastjóri félagsins, Marina Granovskaia, fer nú sömu leið ef marka má heimildir The Athletic. Chelsea director Marina Granovskaia expected to leave club this week. #CFC in process of finalising exit, with new co-owner Todd Boehly now in day-to-day charge. Granovskaia joined in 03 & was integral to operations for more than a decade @TheAthleticUK https://t.co/8Kcxz2J5tY— David Ornstein (@David_Ornstein) June 20, 2022 Granovskaia hefur einnig verið hjá félaginu síðan 2003 en tók við stöðu í stjórn þess tíu árum síðar. Hefur hún séð um samningamál Chelsea á þeim tíma. Hinn 76 ára gamli Buck hefur þegar staðfest að nú sé kominn tími fyrir hann til að hætta og leyfa nýjum eigendum að byggja á þeim sterka grunni sem til staðar sé hjá Chelsea. Þó Granovskaia sé öllu yngri eða aðeins 47 ára þá virðist sem hún sé nú að feta í sömu spor. Það er ljóst að Chelsea mætir með mikið breytt lið til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað í haust. Töluverðar breytingar virðast ætla að vera á leikmannahópi liðsins, þá verða nýir eigendur í stúkunni, nýr formaður og að því virðist nýr framkvæmdastjóri. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Sjá meira
Í gær, mánudag, bárust fréttir af því að Bruce Buck – formaður félagsins frá árinu 2003 – hafi ákveðið að segja starfi sínu lausu og stíga til hliðar. Framkvæmdastjóri félagsins, Marina Granovskaia, fer nú sömu leið ef marka má heimildir The Athletic. Chelsea director Marina Granovskaia expected to leave club this week. #CFC in process of finalising exit, with new co-owner Todd Boehly now in day-to-day charge. Granovskaia joined in 03 & was integral to operations for more than a decade @TheAthleticUK https://t.co/8Kcxz2J5tY— David Ornstein (@David_Ornstein) June 20, 2022 Granovskaia hefur einnig verið hjá félaginu síðan 2003 en tók við stöðu í stjórn þess tíu árum síðar. Hefur hún séð um samningamál Chelsea á þeim tíma. Hinn 76 ára gamli Buck hefur þegar staðfest að nú sé kominn tími fyrir hann til að hætta og leyfa nýjum eigendum að byggja á þeim sterka grunni sem til staðar sé hjá Chelsea. Þó Granovskaia sé öllu yngri eða aðeins 47 ára þá virðist sem hún sé nú að feta í sömu spor. Það er ljóst að Chelsea mætir með mikið breytt lið til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað í haust. Töluverðar breytingar virðast ætla að vera á leikmannahópi liðsins, þá verða nýir eigendur í stúkunni, nýr formaður og að því virðist nýr framkvæmdastjóri.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Sjá meira
Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28. maí 2022 13:31
Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6. júní 2022 07:31
Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. 24. maí 2022 18:08