Katrín segir engan tossalista hafa verið sendan til MDE Heimir Már Pétursson skrifar 22. júní 2022 15:32 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi við Heimi Má Pétursson fréttamann, í Ráðherrabústaðnum í dag. Vísir/Einar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir rétt hafa verið staðið að útnefningu dómaraefna til Mannréttindadómstóls Evrópu. Enginn tossalisti hafi verið sendur til dómstólsins. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Tilnefna þarf þrjá fyrir þá einu stöðu sem Ísland á við dómstólinn. Katrín segir ferlið hafa verið nákvæmlega samkvæmt öllu settum regum. Hér má sjá stutt viðtal við hana. Eftirfarandi frétt birtist síðan á vef stjórnarráðsins eftir ríkisstjórnarfund í morgun: Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í þeirra stað. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Fimm manna hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði mat alla umsækjendur hæfa til að verða tilnefnd af Íslands hálfu og voru þeir tilnefndir í kjölfarið. Gerði ráðgjafanefnd sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins ekki athugasemdir við það mat. Nefnd Evrópuráðsþingsins um kjör dómara við Mannréttindadómstól Evrópu fundaði þann 7. júní þar sem rætt var um tilnefningar Íslands og viðtöl við umsækjendur fóru fram. Áður en nefndin tók ákvörðun um hvort hún myndi mæla með umsækjendunum, drógu tveir þeirra umsókn sína til baka. Til þess að Ísland geti skilað lista með þremur tilnefningum verður því auglýst á ný eftir umsækjendum og verður ferlinu flýtt eins og kostur er. Sá umsækjandi sem dró ekki umsókn sína til baka heldur sæti sínu á listanum. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Tengdar fréttir Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50 Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Tilnefna þarf þrjá fyrir þá einu stöðu sem Ísland á við dómstólinn. Katrín segir ferlið hafa verið nákvæmlega samkvæmt öllu settum regum. Hér má sjá stutt viðtal við hana. Eftirfarandi frétt birtist síðan á vef stjórnarráðsins eftir ríkisstjórnarfund í morgun: Tveir af þeim þremur sem Ísland tilnefndi sem dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu hafa dregið umsókn sína til baka. Forsætisráðuneytið mun því auglýsa eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í þeirra stað. Auglýst var eftir umsóknum um tilnefningar í desember sl. og voru umsækjendur þrír: Jónas Þór Guðmundsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Stefán Þór Geirsson. Fimm manna hæfisnefnd sem forsætisráðherra skipaði mat alla umsækjendur hæfa til að verða tilnefnd af Íslands hálfu og voru þeir tilnefndir í kjölfarið. Gerði ráðgjafanefnd sérfræðinga á vegum Evrópuráðsins ekki athugasemdir við það mat. Nefnd Evrópuráðsþingsins um kjör dómara við Mannréttindadómstól Evrópu fundaði þann 7. júní þar sem rætt var um tilnefningar Íslands og viðtöl við umsækjendur fóru fram. Áður en nefndin tók ákvörðun um hvort hún myndi mæla með umsækjendunum, drógu tveir þeirra umsókn sína til baka. Til þess að Ísland geti skilað lista með þremur tilnefningum verður því auglýst á ný eftir umsækjendum og verður ferlinu flýtt eins og kostur er. Sá umsækjandi sem dró ekki umsókn sína til baka heldur sæti sínu á listanum.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mannréttindadómstóll Evrópu Tengdar fréttir Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50 Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Auglýst að nýju eftir íslenskum dómurum við MDE Forsætisráðuneytið hefur auglýst eftir nýjum aðilum sem tilnefndir verða af Íslands hálfu í stað þeirra tveggja sem drógu umsókn sína til baka. 22. júní 2022 14:50
Of veikur listi umsækjenda sendur til Mannréttindadómstólsins Íslenska ríkið þarf að hefja umsóknarferli um dómarastöðu við Mannréttindadómstól Evrópu að nýju eftir að tveir af þremur umsækjendum, sem tilnefndir voru af íslenska ríkinu, drógu umsókn sína til baka í kjölfar viðtala. 21. júní 2022 14:46
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent