Ronaldo íhugar að yfirgefa Man United vegna metnaðarleysis á leikmannamarkaðnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 09:01 Cristiano Ronaldo hefur fengið nóg. Matthew Ashton/Getty Images Stórstjarnan Cristiano Ronaldo er langt því frá ánægður með metnaðarleysi Manchester United á leikmannamarkaðnum. Félagið á enn eftir að festa kaup á sínum fyrsta leikmanni síðan Erik ten Hag tók við. Hinn 37 ára gamli Ronaldo ku vera íhuga stöðu sína hjá félaginu en hann á ár eftir af samningi sínum. Fyrir sumarið var talað um að Ten Hag ætlaði sér að endurbyggja leikmannahóp Man Utd en sem stendur hefur ekkert gerst. Man United hefur verið á eftir Frenkie de Jong , miðjumanni Barcelona og hollenska landsliðsins, í allt sumar. Félagið neitar hins vegar að borga uppsett verð og því eru liðin í störukeppni. Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er samningslaus eftir að hafa snúið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa farið í hjartastopp á Evrópumótinu síðasta sumar. Hann er enn að ákveða hvort hann ætli sér að spila fyrir Brentford á nýjan leik eða ganga í raðir Man Utd. Jurrien Timber átti að gefa Man Utd meiri breidd varnarlega en eftir spjall við Louis Van Gaal, núverandi landsliðsþjálfara Hollands og fyrrum þjálfara Man Utd, ákvað Timber að vera um kyrrt hjá Ajax. Brasilíski vængmaðurinn Antony er spenntur fyrir því að spila í búning Man United á næstu leiktíð en það breytir því ekki að hann er enn þann dag í dag leikmaður Ajax. Samkvæmt Sky Sports er þetta metnaðarleysi farið að fara verulega í taugarnar á Ronaldo sem var þrátt fyrir mikla gagnrýni á síðustu leiktíð markahæsti leikmaður liðsins og einn af fáum sem sýndi einhvern lit. Gæti það farið svo að Portúgalinn biðji um sölu frá félaginu ef ekkert gerist á næstunni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Ronaldo ku vera íhuga stöðu sína hjá félaginu en hann á ár eftir af samningi sínum. Fyrir sumarið var talað um að Ten Hag ætlaði sér að endurbyggja leikmannahóp Man Utd en sem stendur hefur ekkert gerst. Man United hefur verið á eftir Frenkie de Jong , miðjumanni Barcelona og hollenska landsliðsins, í allt sumar. Félagið neitar hins vegar að borga uppsett verð og því eru liðin í störukeppni. Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er samningslaus eftir að hafa snúið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa farið í hjartastopp á Evrópumótinu síðasta sumar. Hann er enn að ákveða hvort hann ætli sér að spila fyrir Brentford á nýjan leik eða ganga í raðir Man Utd. Jurrien Timber átti að gefa Man Utd meiri breidd varnarlega en eftir spjall við Louis Van Gaal, núverandi landsliðsþjálfara Hollands og fyrrum þjálfara Man Utd, ákvað Timber að vera um kyrrt hjá Ajax. Brasilíski vængmaðurinn Antony er spenntur fyrir því að spila í búning Man United á næstu leiktíð en það breytir því ekki að hann er enn þann dag í dag leikmaður Ajax. Samkvæmt Sky Sports er þetta metnaðarleysi farið að fara verulega í taugarnar á Ronaldo sem var þrátt fyrir mikla gagnrýni á síðustu leiktíð markahæsti leikmaður liðsins og einn af fáum sem sýndi einhvern lit. Gæti það farið svo að Portúgalinn biðji um sölu frá félaginu ef ekkert gerist á næstunni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira