Íslensku stelpurnar unnu góðan sigur gegn Eistum 24. júní 2022 17:51 Íslenski hópurinn hefur verið við æfingar í Eistlandi og mætir þar heimakonum í dag. KSÍ Íslenska U23-landsliðið í fótbolta kvenna vann góðan 0-2 sigur gegn A-landsliði Eistlands í vináttulandsleik í Pärnu í Eistlandi í dag. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen þegar hún kom íslenska liðinu í forystu eftir tæplega hálftíma leik. Staðan var því 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Það var svo Dagný Rún Pétursdóttir sem tvöfaldaði forystu íslenska liðsins þegar hún kom boltanum yfir línuna eftir vandræðagang í vörn eistneska liðsins og niðurstaðan varð því 0-2 sigur Íslands. Eistland er í 111. sæti heimslista FIFA en Ísland er þar í 17. sæti. Bein útsending frá leiknum var á Youtube-síðu eistneska knattspyrnusambandsins og áhugasamir geta horft á leikinn hér fyrir neðan. Byrjunarlið Íslands í dag: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Barbára Sól Gísladóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Arna Eiríksdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Katla María Þórðardóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir, Ída Marín Hermannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir fyrirliði, Diljá Ýr Zomers, Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. U23-landsliðshópur Íslands: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen þegar hún kom íslenska liðinu í forystu eftir tæplega hálftíma leik. Staðan var því 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Það var svo Dagný Rún Pétursdóttir sem tvöfaldaði forystu íslenska liðsins þegar hún kom boltanum yfir línuna eftir vandræðagang í vörn eistneska liðsins og niðurstaðan varð því 0-2 sigur Íslands. Eistland er í 111. sæti heimslista FIFA en Ísland er þar í 17. sæti. Bein útsending frá leiknum var á Youtube-síðu eistneska knattspyrnusambandsins og áhugasamir geta horft á leikinn hér fyrir neðan. Byrjunarlið Íslands í dag: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Barbára Sól Gísladóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Arna Eiríksdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Katla María Þórðardóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir, Ída Marín Hermannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir fyrirliði, Diljá Ýr Zomers, Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. U23-landsliðshópur Íslands: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss
Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn