Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:31 Raheem Sterling og Nathan Ake hafa verið samherjar hjá Manchester City og verða það mögulega áfram hjá Chelsea. EPA-EFE/Andrew Yates Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira