Maguire fékk frí frá fyrstu æfingum United til að njóta hveitibrauðsdaganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 10:31 Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru ekki mættir á fyrstu æfingar undirbúningstímabilsins en það vantaði fleiri stjörnuleikmenn liðsins. Getty/David S. Bustamante Manchester United hóf í vikunni æfingar undir stjórn nýja knattspyrnustjórans Erik ten Hag. Það voru þó ekki allir leikmenn liðsins mættir á svæðið til að sýna sig og sanna fyrir nýja stjóranum. Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira
Bæði Cristiano Ronaldo og Harry Maguire voru meðal þeirra sem fengu frí vegna persónulegra ástæðna. Það voru bara nítján leikmenn sem mættu á fyrstu æfinguna undir stjórn Ten Hag. Erik ten Hag held his first training session as Man Utd manager today. The likes of Harry Maguire and Cristiano Ronaldo are not yet due back for pre-season, but there are 19 players we know were present https://t.co/NHTtm9zpdP pic.twitter.com/rqoEeOpW9z— Mirror Football (@MirrorFootball) June 27, 2022 Ten Hag ræddi við leikmenn með þá Sir Alex Ferguson, Steve McClaren og Mitchell van der Gaag sér við hlið. Bruno Fernandes og Raphael Varane voru meðal þeirra sem fengu lengra frí og voru því ekki á æfingunni. Fyrirliðinn Harry Maguire fékk síðan sérstakt leyfi því nú er komið í ljós að Maguire var upptekinn við það að njóta hveitibrauðsdaganna. Harry Maguire and his wife are joined by Jack Grealish and Jordan Pickford at their wedding reception https://t.co/hlr3IQnwie— MailOnline Sport (@MailSport) June 28, 2022 Hinn 29 ára gamli Maguire giftist æskuástinni Fern Hawkins en hún er tveimur árum yngri en hann. Brúðkaupið fór fram á Ítalíu og samkvæmt fréttum breskra slúðurmiðla þá kostaði það rúmlega fjörutíu milljónir íslenskra króna. 25.06.22A day I ll never forget pic.twitter.com/f936ciUctb— Harry Maguire (@HarryMaguire93) June 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjá meira