Grótta tyllti sér á topp deildarinnar Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 21:13 Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrir Gróttu í kvöld. Mynd/Eyjólfur Garðarsson Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. Oliver Dagur Thorlacius, Kristófer Pétursson og Kjartan Halldórsson tvö skoruðu mörk Gróttu sem vann 4-1 sigur gegn Fjölni í leik liðanna á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Reynir Haraldsson lagði hins vegar stöðuna fyrir gestina úr Grafarvoginum. Fylkir gerði út um leik sinn við Þrótt Vogum í fyrri hálfleik en lokatölur í þeim leik urðu 3-0 Árbæingum í vil. Mathias Laursen, Þórður Hafþórsson og Arnór Jónsson voru á skotskónum í þeim leik sem fram fór í Vogunum. Það var mikil dramatík þegar HK og Grindavík leiddu saman hesta sína í Kórnum í Kópavogi. Örvar Eggertsson náði þar forystunni fyrir HK strax á annarri mínútu. Bjarna Runólfssyni, leikmanni HK, var vísað af velli með beinu rauðu spjaldi um miðbik seinni hálfleiks. Í uppbótartíma leiksins jafnað Tómas Ásgeirsson svo metin úr vítaspyrnu og útlit var fyrir að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. Bruno Soares var hins vegar ekki á sama máli en hann skoraði sigurmark HK-liðsins á lokaandartökum leiksins. Afturelding snéri taflinu sér í vil í leik sínum við Kórdrengi að Varmá og fór með 2-1 sigur af hólmi. Fatai Gbadamosi kom Kórdrengjum yfir en Elmar Kári Enesson Cogic og Javier Ontiveros sáu til þess að Afturelding innbyrtu stigin þrjú. Axel Freyr Harðarson sem kom nýverið til Kórdrengja frá Víkingi fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu leiksins. Grótta hefur 19 stig á toppi deildarinnar, Fylkir, Selfoss og HK koma þar á eftir með 18 stig. Vestri er með 15 stig í fimmta sæti, Grindavík og Fjölnir 14 stig í sjötta og sjöunda sæti. Afturelding og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 13 stig hvort lið. Þór situr í tíunda sæti með 11 stig, KV er í því næstneðsta með sjö stig og Þróttur Vogum vermir botnsætið með tvö stig. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Oliver Dagur Thorlacius, Kristófer Pétursson og Kjartan Halldórsson tvö skoruðu mörk Gróttu sem vann 4-1 sigur gegn Fjölni í leik liðanna á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Reynir Haraldsson lagði hins vegar stöðuna fyrir gestina úr Grafarvoginum. Fylkir gerði út um leik sinn við Þrótt Vogum í fyrri hálfleik en lokatölur í þeim leik urðu 3-0 Árbæingum í vil. Mathias Laursen, Þórður Hafþórsson og Arnór Jónsson voru á skotskónum í þeim leik sem fram fór í Vogunum. Það var mikil dramatík þegar HK og Grindavík leiddu saman hesta sína í Kórnum í Kópavogi. Örvar Eggertsson náði þar forystunni fyrir HK strax á annarri mínútu. Bjarna Runólfssyni, leikmanni HK, var vísað af velli með beinu rauðu spjaldi um miðbik seinni hálfleiks. Í uppbótartíma leiksins jafnað Tómas Ásgeirsson svo metin úr vítaspyrnu og útlit var fyrir að liðin myndu skipta stigunum á milli sín. Bruno Soares var hins vegar ekki á sama máli en hann skoraði sigurmark HK-liðsins á lokaandartökum leiksins. Afturelding snéri taflinu sér í vil í leik sínum við Kórdrengi að Varmá og fór með 2-1 sigur af hólmi. Fatai Gbadamosi kom Kórdrengjum yfir en Elmar Kári Enesson Cogic og Javier Ontiveros sáu til þess að Afturelding innbyrtu stigin þrjú. Axel Freyr Harðarson sem kom nýverið til Kórdrengja frá Víkingi fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu leiksins. Grótta hefur 19 stig á toppi deildarinnar, Fylkir, Selfoss og HK koma þar á eftir með 18 stig. Vestri er með 15 stig í fimmta sæti, Grindavík og Fjölnir 14 stig í sjötta og sjöunda sæti. Afturelding og Kórdrengir eru í áttunda til níunda sæti með 13 stig hvort lið. Þór situr í tíunda sæti með 11 stig, KV er í því næstneðsta með sjö stig og Þróttur Vogum vermir botnsætið með tvö stig. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Grótta Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira