Hálsbrotnaði eftir árekstur við áhorfanda Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 07:01 Daniel Oss hefur lokið keppni á Tour de France Getty Images Daniel Oss neyðist til að draga sig úr Tour de France hjólreiðakeppninni eftir að hann hálsbrotnaði í árekstri við áhorfenda. Myndband af árekstrinum má sjá neðar í fréttinni en rétt er að vara viðkvæma við því. Daniel Oss er 35 ára ítalskur hjólreiðakappi sem var að keppa í tíunda sinn á Tour de France. Oss var ásamt fjölda hjólreiðakappa að hjóla á fimmta stigi keppninnar á milli Lille og Arenberg þegar umræddur árekstur átti sér stað. Áhorfandi sem var að taka upp myndband á símann sinn hallaði sér þá oft langt inn á brautina með áðurnefndum afleiðingum. „Við nánari skoðun kemur í ljós sprunga í beini á háls sem krefst hreyfingarleysis í nokkrar vikur. Daniel Oss neyðist því til að draga sig úr leik í Tour de France hjólreiðunum,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum Oss. 🇮🇹 Daniel Oss sufre una fractura de vértebra cervical tras chocar contra unos aficionados en el pavés del Tour ayerℹ️ No es tan difícil, de verdad: Si estás en el arcén, no invadas la carretera y NO des la espalda 📵 Si grabas, no invadas el paso pic.twitter.com/qmQbYHVXCd— José Manuel Amorós (@AmorosCuatro) July 7, 2022 Nokkrir smærri árekstrar áttu sér stað á sama svæði en enginn með jafn alvarlegar afleiðingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eitthvað af þessum toga gerist en á sömu mótaröð í fyrra var stór árekstur þegar kona fór inn á brautina með skilti sem hún ætlaði að sýna sjónvarpsmyndavélum. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Daniel Oss er 35 ára ítalskur hjólreiðakappi sem var að keppa í tíunda sinn á Tour de France. Oss var ásamt fjölda hjólreiðakappa að hjóla á fimmta stigi keppninnar á milli Lille og Arenberg þegar umræddur árekstur átti sér stað. Áhorfandi sem var að taka upp myndband á símann sinn hallaði sér þá oft langt inn á brautina með áðurnefndum afleiðingum. „Við nánari skoðun kemur í ljós sprunga í beini á háls sem krefst hreyfingarleysis í nokkrar vikur. Daniel Oss neyðist því til að draga sig úr leik í Tour de France hjólreiðunum,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum Oss. 🇮🇹 Daniel Oss sufre una fractura de vértebra cervical tras chocar contra unos aficionados en el pavés del Tour ayerℹ️ No es tan difícil, de verdad: Si estás en el arcén, no invadas la carretera y NO des la espalda 📵 Si grabas, no invadas el paso pic.twitter.com/qmQbYHVXCd— José Manuel Amorós (@AmorosCuatro) July 7, 2022 Nokkrir smærri árekstrar áttu sér stað á sama svæði en enginn með jafn alvarlegar afleiðingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eitthvað af þessum toga gerist en á sömu mótaröð í fyrra var stór árekstur þegar kona fór inn á brautina með skilti sem hún ætlaði að sýna sjónvarpsmyndavélum.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti