Fjórir leikmenn Tottenham til sölu Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 20:45 Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, kemur með breyttan hóp inn í næsta tímabil. Getty Images Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur skilið fjóra leikmenn eftir í London áður en restin af liðinu heldur til Suður-Kóreu til að hefja undirbúningstímabilið sitt fyrir komandi leiktímabil. Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilón og Harry Winks ferðuðust ekki með liðinu til Asíu og sagt er að leikmennirnir fjórir mega finna sér ný lið í sumar þar sem þeir munu ekki fá leiktíma hjá Tottenham næsta vetur. Ndombele kom til Tottenham frá Lyon fyrir 60 milljónir evra árið 2019 en hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem bornar voru til hans. Lo Celso var keyptur á 50 milljónir evra sama ár frá Real Betis. Síðan þá hefur Lo Celso tvisvar sinnum verið lánaður í burt frá Tottenham, til bæði Betis og Villareal. Vinstri bakvörðurinn Reguilón var keyptur af Real Madrid fyrir tveimur árum síðan á 30 milljónir evra. Reguilón spilaði 25 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en virðist ekki vera í framtíðaráformi Conte. Winks hefur alla tíð leikið með Tottenham en hann kom upp í gegnum unglinga akademíu liðsins. Nýju leikmenn Tottenham, Bissouma, Perisic, Foster og Richarlison eru allir með í 28 manna hópnum sem ferðast nú til Suður-Kóreu. Tottenham update. These players have been left out of the tour to South Korea 🚨⚪️ #THFC▫️ Harry Winks▫️ Sergio Reguilón▫️ Giovani Lo Celso▫️ Tanguy NdombeleAntonio Conte wants them to find new solutions this summer, as soon as possible. pic.twitter.com/TfZZRTGM8s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira
Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Sergio Reguilón og Harry Winks ferðuðust ekki með liðinu til Asíu og sagt er að leikmennirnir fjórir mega finna sér ný lið í sumar þar sem þeir munu ekki fá leiktíma hjá Tottenham næsta vetur. Ndombele kom til Tottenham frá Lyon fyrir 60 milljónir evra árið 2019 en hefur ekki staðið undir þeim miklu væntingum sem bornar voru til hans. Lo Celso var keyptur á 50 milljónir evra sama ár frá Real Betis. Síðan þá hefur Lo Celso tvisvar sinnum verið lánaður í burt frá Tottenham, til bæði Betis og Villareal. Vinstri bakvörðurinn Reguilón var keyptur af Real Madrid fyrir tveimur árum síðan á 30 milljónir evra. Reguilón spilaði 25 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en virðist ekki vera í framtíðaráformi Conte. Winks hefur alla tíð leikið með Tottenham en hann kom upp í gegnum unglinga akademíu liðsins. Nýju leikmenn Tottenham, Bissouma, Perisic, Foster og Richarlison eru allir með í 28 manna hópnum sem ferðast nú til Suður-Kóreu. Tottenham update. These players have been left out of the tour to South Korea 🚨⚪️ #THFC▫️ Harry Winks▫️ Sergio Reguilón▫️ Giovani Lo Celso▫️ Tanguy NdombeleAntonio Conte wants them to find new solutions this summer, as soon as possible. pic.twitter.com/TfZZRTGM8s— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Sjá meira