Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. júlí 2022 08:31 Tinna Elísa er Miss Hafnafjörður. Arnór Trausti Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00