Núnez með fernu á 45 mínútum fyrir Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 19:39 Darwin Núnez fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Getty/Boris Streubel Úrúgvæski framherjinn Darwin Núnez fór svo sannarlega á kostum í búningi síns nýja liðs Liverpool í kvöld en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið þegar það vann RB Leipzig í Þýskalandi, 5-0, í vináttuleik. Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59