Gæti snúið sér að spilagöldrum ef Fulham fellur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2022 08:01 Antonee Robinson er margt til lista lagt. Fran Santiago/Getty Images Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður. Leikmaðurinn er fæddur og uppalinn í Englandi en hefur alla tíð leikið fyrir landslið Bandaríkjanna. Alls á hann að baki 29 A-landsleiki sem og nokkra yngri landsliði. Hann ólst upp hjá Everton en spilaði aldrei fyrir aðallið félagsins. Eftir að fara á láni til Bolton Wanderers og Wigan Athletic þá samdi hann við síðarnefnda liðið árið 2019. Þar var hann í eitt ár áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar er hann enn í dag og birti Twitter-síða félagsins vægast sagt skemmtilegt myndband af leikmanninum á dögunum. Robinson – eða Jedi – er einkar fær með spilastokkinn og gerði liðsfélaga sína agndofa er hann sýndi þeim spilagaldur. Ekki er um hinn hefðbundna „ er þetta spilið þitt“ galdur að ræða heldur nýtir hann allan stokkinn, öll 52 spilin. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndband af þessum stórskemmtilega spilagaldri. A Jedi mind trick. Outstanding from @Antonee_Jedi. #FFC pic.twitter.com/nxkNalYPE3— Fulham Football Club (@FulhamFC) July 21, 2022 Nýliðar Fulham fá erfitt verkefni í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er Liverpool kemur í heimsókn. Hvort spilagaldur, eða eitthvað annað, dugi gegn Mohamed Salah kemur í ljós þann 6. ágúst næstkomandi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Leikmaðurinn er fæddur og uppalinn í Englandi en hefur alla tíð leikið fyrir landslið Bandaríkjanna. Alls á hann að baki 29 A-landsleiki sem og nokkra yngri landsliði. Hann ólst upp hjá Everton en spilaði aldrei fyrir aðallið félagsins. Eftir að fara á láni til Bolton Wanderers og Wigan Athletic þá samdi hann við síðarnefnda liðið árið 2019. Þar var hann í eitt ár áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar er hann enn í dag og birti Twitter-síða félagsins vægast sagt skemmtilegt myndband af leikmanninum á dögunum. Robinson – eða Jedi – er einkar fær með spilastokkinn og gerði liðsfélaga sína agndofa er hann sýndi þeim spilagaldur. Ekki er um hinn hefðbundna „ er þetta spilið þitt“ galdur að ræða heldur nýtir hann allan stokkinn, öll 52 spilin. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndband af þessum stórskemmtilega spilagaldri. A Jedi mind trick. Outstanding from @Antonee_Jedi. #FFC pic.twitter.com/nxkNalYPE3— Fulham Football Club (@FulhamFC) July 21, 2022 Nýliðar Fulham fá erfitt verkefni í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er Liverpool kemur í heimsókn. Hvort spilagaldur, eða eitthvað annað, dugi gegn Mohamed Salah kemur í ljós þann 6. ágúst næstkomandi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira